31.10.16

NEW IN: HEIMILISFÉLAGIÐ

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Heimilisfélagið // Teppið fékk ég sem gjöf.

Jæja, þá er ég mætt aftur eftir smá bloggpásu - ég fór til New York fyrir helgi og ákvað svo að taka
mér smá pásu frá tölvunni um helgin en mér finnst það alveg nauðsynlegt af og til. Í dag ætla ég að
sýna ykkur dálítið nýtt tengt heimilinu sem er orðið mikið uppáhald hjá mér en það er þetta fallega
ullarteppi frá sænska fjölskyldufyrirtækinu, Klippan. Teppið fæst í Heimilisfélaginu sem er ný íslensk
netverslun með ótrúlega fallegt úrval af vörum fyrir heimilið - teppið er búið að vera í sófanum síðan
ég fékk það og ég er búin að liggja vandræðalega mikið upp í sófa seinustu vikur. Það er svo hlýtt og
vandað og svo skemmir ekki fyrir hversu fallegt það er - alveg ekta ég. Ég mæli svo með að kíkja á 
úrvalið þeirra en það er til svo mikið fallegt hjá þeim. Hvíta teppið er því miður uppselt hjá þeim í 
augnablikinu en er til í ljósgráu og steingráu 

Teppið er til í þremur litum - hvítu, ljósgráu og steingráu og kostar 12.900 kr. Hello, I am back after a little break from the blog - I went to New York on Thursday and then 
decided to take a little break from the computer over the weekend but I think it is necessary to
do that from time to time. Today I am showing you a new favourite of mine - this super comfy
and beautiful wool blanket from Klippan. I got it from a brand new Icelandic online store called
Heimilisfélagið and I absolutely love it 

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig