25.10.16

SNAPCHAT DIARY


Það er ansi langt síðan ég setti saman svona Snapchat færslu en Snapchat er sá samfélagsmiðill sem
ég nota langmest - mér finnst svo auðvelt og skemmtilegt að nota miðilinn og svo er líka stór kostur
að það er ekki eins mikið "glansmynd" þar eins og á Instagram. Ég er mjög dugleg að sýna ykkur það
sem ég er að versla mér, heimilið mitt og þær breytingar sem ég er að gera, daglega lífið mitt og svo 
að sjálfsögðu þegar ég fer erlendis í stopp. Ég er svo líka að sýna ykkur smá frá gerð bloggsins og ég
var rétt í þessu að deila með ykkur nýju merki sem er að koma í sölu hér á Íslandi! Þið getið fundið
mig á Snapchat undir "alexsandrabernh" ef þið viljið fylgjast með 

Nú ætla ég að taka því rólega en í morgun fór ég á fund í vinnunni varðandi fastráðninguna og 
keypti mér svo stígvél fyrir vinnuna þar sem það snjóaði smá í morgun - ég sé mig eiginlega ekki
í hælunum reyna að komast í gegnum snjóskaflana í vetur! Ég deildi stígvélunum að sjálfsögðu 
með ykkur á Snapchat. Í kvöld er ég svo á leiðinni í launch partý fyrir nýja merkið sem er að koma
og mun ég taka ykkur með þangað í gegnum Snapchat!It's been a while since I did a Snapchat post like this but I use Snapchat the most out of all my
social media channels. It is so easy and fun to use and it also shows my life in a more real way
than Instagram does. I am really active and I share with you for example the things I purchase,
my home and the changes I am making there, my daily life, behind the scenes from blogging
and of course when I travel which is a couple of times a month. You can find me on Snapchat
under "alexsandrabernh" if you want to follow me 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig