Hæhæ og verið velkomin! Ég heiti Alexsandra Bernharð og er 25 ára gömul. Ég er
tísku- og lífsstílsbloggari, viðskiptafræðingur og flugfreyja hjá Icelandair. Ég er fædd
og uppalin í Keflavík en bý í Norðurmýrinni í Reykjavík með kærastanum mínum honum
Níelsi. Ég byrjaði að blogga árið 2011 og árið 2012 byrjaði ég að deila með lesendum
mínum outfit færslum og fleiri persónulegum færslum.
Á blogginu finnur þú blöndu af persónulegum færslum, outfit færslum, heimilisfærslum
ásamt snyrtivöruumfjöllunum.
Takk fyrir að lesa ♡
No comments
Post a Comment
xoxo