3.1.16

2016 GOALS


Ég er ein af þeim sem setur sér aldrei áramótaheit - ég veit bara að það er ekki möguleiki að ég
standi við þau svo ég sleppi því bara. Hins vegar set ég mér stundum ákveðin markmið sem ég 
reyni svo að vinna að. Í lok sumarsins setti ég mér þau markmið að standa mig betur í skólanum
og fá hærra en 8,0 í öllum áföngunum - það er eitthvað sem ég sé alls ekki eftir þar sem ég var
með yfir 8,0 í öllum áföngum nema einum og var meira að segja með hæstu einkunn í tveimur
áföngum. Ég fann þessi sniðugu blöð á einu af mínu uppáhalds bloggi um daginn og ákvað að
prenta nokkur eintök út til að geta skrifað niður markmiðin mín. Þetta er ekkert smá sniðugt og
þú getur nálgast þau HÉR

Markmiðin mín fyrir árið 2016 eru til dæmis:
- Fá góðar einkunnir.
- Útskrifast úr HÍ.
- Hækka meðaleinkunnina mína.
- Kaupa draumatöskuna.
- Njóta meira og hafa minni áhyggjur.

Mér finnst mjög mikilvægt að setja sér raunhæf markmið sem þú getur virkilega unnið að, mín
tengjast því að klára skólann og útskrifast með góða meðaleinkunn ásamt því að njóta meira og
stressa mig ekki eins mikið á hlutunum. Svo er ég með aðeins minni markmið eins og að kaupa
mér draumatöskuna mína sem eru ekki eins mikilvæg og kannski ekki í forgangi. Hver eru ykkar
markmið fyrir 2016?


I never set any resolutions for the new year, since I know beforehand that I will never stick to 
them. However, I like to set some goals that I can work on achieving. I did this first at the end
of last summer and had the goal of getting 8,0 or higher in all of my classes - at the end of the
semester I had gotten higher than 8,0 in all of my classes except for one (even had the highest
grade in two classes). The other day I found these sheets that you can use to write down your
goals and keep track of them, you can find them HERE.

My goals for 2016 are:
- Getting good grades at school.
- Graduate from University.
- Buy my dream bag.
- Enjoy more and worry less.

To me, it is important to set realistic goals that you know that you can achieve. Most of my 
goals revolve around school and graduating, then I have some less important goals like 
buying my dream bag. What are your goals for this year?



SHARE:

4 comments

  1. Frábært blogg, en það er rosalega erfitt að lesa letrið :S

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir ábendinguna! Hvernig er það erfitt ef ég mætti spyrja? :)

      Delete
  2. Thanks for your share . I like your article.

    ReplyDelete
  3. great post! wishing you the best 2016 ever!

    lifeisashoe

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig