23.9.15

BONJOUR PARIS


Halló frá París - ég trúi eiginlega ekki ennþá að ég sé hérna! Mig er búið að langa heimsækja
borgina svooo lengi og loksins fæ ég tækifæri til þess með uppáhalds fólkinu mínu. Við áttum
flug snemma í morgun og tókum svo lest inn í borgina og í íbúðina sem við erum í. Við vorum
komin um klukkan þrjú og stuttu eftir okkur kom systir mín en hún tók lestina frá La Rochelle
þar sem hún býr. Við tókum smá rölt um hverfið sem við erum í og fengum okkur að borða á
ótrúlega sætum frönskum stað - við erum bara búin að borða eina máltíð en maturinn hérna er
fáranlegur, algjört himnaríki fyrir matargöt eins og mig! Við erum í rólegheitum í augnablikinu
en ætlum að taka rölt og finna okkur góðan stað til að borða á í kvöld - á morgun tekur svo við
langur túristadagur og ég get ekki beðið! Til að fylgjast betur með mér í París getið þið fundið
mig á Snapchat undir @alexsandrabernh x

 ___________________________________________


Hello from Paris - I can't believe that I am here! I have been wanting to visit the city for the
longest time and finally I get the chance to with my favourite people. Our flight was really
early this morning and then we took the train to the city and to our apartment. Shortly after
we arrived my sister came but she took the train from La Rochelle where she lives. We took
a little walk around the neighbourhood and got something to eat at the cutest french place
and the food here is amazing - I love to eat so this is the perfect city for me! Now we are
taking it easy at the apartment and in a little while we are going out to dinner - tomorrow 
we will spend the day exploring and I am so excited. You can follow me on Snapchat if
you want to see more from Paris - @alexsandrabernh xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig