21.9.15

NEW IN: SIMPLE JEWELRY

MOA earrings - 1.395 kr

Góðan dag - ég vona að þið hafið öll átt yndislega helgi! Ég eyddi henni í algjöri leti heima við
en það er stundum svooo nauðsynlegt. Í dag er ég á fullu að þvo þvott, pakka í töskur og að læra.
Það er svo erfitt að ákveða hvað ég á að taka með en þegar maður er vanur að pakka bara fyrir
sólahring þá er heil vika allt annað mál. Það er spáð æðislegu veðri allan tímann og er ég ekkert
smá spennt að komas aðeins í sólina - ég mun svo auðvitað deila öllum outfitunum með ykkur!

Annars var mér boðið í heimsókn um daginn í verslunina MOA sem er staðsett í Smáralindinni.
MOA selur ýmsa aukahluti á borð við skartgripi, töskur, skó og trefla. Ég hafði aldrei heimsótt
verslunina áður og því vissi ég ekki hverju ég átti von á en hún kom mér skemmtilega á óvart.
MOA er frönsk keðja og verður því gaman að sjá hvort ég finni hana í París í vikunni. Ég fann
mér nokkra fallega hluti en eitt af því sem ég heillaðist af voru þessir eyrnalokkar. Ég er ekki
mikið fyrir fullt af skartgripum og vill hafa hlutina frekar einfalda - þess vegna voru þessir 
fullkomnir fyrir mig. Þeir eru komnir ofan í tösku og ætla að koma með mér til Frakklands - ég
nældi mér svo í annað par og gullfallega tösku sem mig hlakkar til að deila með ykkur bráðlega x

 ___________________________________________


Good morning - I hope you all had a wonderful weekend! I spent mine being super lazy at
home but sometimes that is so necessary. Today I am doing the laundry, packing and doing
some studying. It is so hard to decide what to bring with me since I am used to packing for
24 hours but not a whole week. The weather is supposed to be good the whole time so I am
excited to share the outfits that I take with me with you here on the blog!

The other day I was invited to a store called MOA which is located in Smáralind to take a
look at their selection - they are a french brand that stuff like jewelry, bags, shoes and more.
I hadn't been to the store before so I was pleasantly surprised! I found some amazing pieces
like these simple gold earrings that I am obsessed with and a couple of more pieces that I
will share with you in the next few days xSHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig