11.9.14

last couple of days

Ég heillast svo mikið af öllu sem er loðið (oj haha) en ég gjörsamlega féll fyrir þessari síðu og loðnu
peysu frá Lindex um daginn, það besta við hana er að hún kostar aðeins 4.995 kr // I love everything 
that is furry and fell in love with this Lindex sweater the other day, the price was so good!

Eins og þið vitið eru Essie naglalökkin mín uppáhalds, ég fékk haustlínuna um daginn og elska litina - hver
veit nema það verður smá gjafaleikur bráðlega // I love the nail polishes from Essie, they are by far the best ones.

Nýju hattarnir mínir sem ég bloggaði um HÉR - hlakka svo til að nota þá í vetur, gjörsamlega elska
litina sem ég valdi mér // My new hats for winter that I blogged about HERE, love the colours that I
chose, can't wait to wear them this winter.

Ef þetta er ekki mest kósý peysa sem ég á - sá hana í Zöru og ákvað að sleppa henni en fór svo morguninn 
eftir að kaupa hana! Get ómögulega farið úr henni, elska oversized flíkur // The most cozy sweater that I own,
found it at Zara and decided not to get it but the next morning I went and got it! 

Eins vandræðalegt og það er að viðurkenna það þá fórum við í fyrsta skipti á Sushi Samba um
daginn, VÁ hvað það var gott // Tried out a local restaurant for the first time that is super popular,
it was so good!

Leðurpils + blúndutoppur frá Vero Moda, það er svo fallegt að para saman t.d. leðurpilsi og fallegri þykkri 
peysu saman, bloggaði um þetta HÉR // A leather mini + a lace bralette from Vero Moda, blogged about it
HERE. Love the idea of pairing a leather skirt and a chunky knit together.

Zara klikkar aldrei þegar það kemur að yfirhöfnum, en ég fann mér hina fullkomnu vetrarkápu þar
um daginn sem ég á ennþá eftir að sýna ykkur // Zara never fails when it comes to outerwear, found
the perfect winter coat there the other day.

Smá frá stofunni okkar, er ennþá að bíða mjög þolinmóð (djók) eftir HAY stofuborðinu sem mig
langar svo í // Details from our living room, still waiting so patiently (not at all) for our HAY sofa
table that I am craving.

Þó svo að sumarið er búið varð ég að fá mér ÞESSA sandala frá Asos, svo fínir og verða fullkomnir þegar
ég fer í sólina í Desember // Even though summer is over I had to get THESE sandals from Asos, they will
be perfect for when I escape to the sun in December.

Eitthvað sem ég gæti gert alla daga: legið upp í sófa að horfa á Friends // One thing that I could do all
day everyday: stay home under a blanket and watch Friends.

Þetta er eins spennandi og færslurnar geta orðið þessa dagana - mér finnst alltaf smá erfitt að 
komast í nýja rútínu og þar sem skólinn er nýbyrjaður er smá erfitt að finna jafnvægi á milli
þess að mæta í tíma, lesa heima og vinna í blogginu. En það kemur á endanum eins og alltaf.
Ég er komin í langt helgarfrí og á móti þess að lesa fyrir fyrsta prófið á önninni ætla ég að
deila nokkrum nýjum flíkum með ykkur í outfiti, hafið það gott x

Ykkur er alltaf velkomið að finna mig á Instagram undir @alexsandrab - ég er
alltaf mjög aktív þar.


// The posts don't get more exciting than this I am afraid - I always find it kind of hard to get
into routine and now since school is back on I am finding a hard time balancing my classes,
reading at home and working on the blog. But that will all work out in the end like it always
does. Now I am off for the weekend and even though I have to read for my first exam of the
semester I am going to share with you some new pieces in a outfit post, take care x

You can always find me on Instagram under @alexsandrab - I am always
very active over there.



SHARE:

1 comment

  1. Watching Friends never gets old :) Love your new hats!

    http://lartoffashion.blogspot.com

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig