9.9.14

NEW IN: winter hats

Picture from my Instagram - find me there under @alexsandrab.

Eins og ég er búin að segja ykkur margoft frá er ég búin að vera að undirbúa fataskápinn minn 
fyrir haustið og veturinn. Ég keypti mér fullkomna vetrarkápu, kósý peysu og svo þurfti ég líka
að finna mér nokkra aukahluti eins og þessa tvo hatta sem ég fékk mér um daginn. Ég elska hatta
og eftir að ég keypti mér minn fyrsta hatt (sjá HÉR) fékk ég algjört hattaæði. 

Eins og þið sjáið gat ég ómögulega valið mér lit svo ég endaði með því að fá mér báða, navy
bláan og olive grænan. Ég gjörsamlega elska þá og hlakka til að sýna ykkur þá betur í outfiti
bráðlega ásamt vetrarkápunni! Eigið gott kvöld elsku lesendur, ég er alveg að drukkna í lestri
og lærdómi svo kvöldið mitt verður ekkert of spennandi x

Hattana fékk ég í Kolaportinu og kostar stykkið af þeim 5.000 kr.
Mæli algjörlega með þeim, ekta ull og til í fullt af fallegum litum.


// As I've mentioned before I am prepping my wardrobe for fall and winter. Last week I got
the most perfect winter coat, a comfy knit and of course I had to get some accessories as well
so I got these hats the other day. I love hats and couldn't decide on a colour so I ended up with
taking both a navy one and a olive green one. Can't wait to show them to you in a outfit post, 
hopefully soon!

Have a lovely evening, I have so much reading and studying to do so my evening won't
be that fun xSHARE:

4 comments

 1. i need to up my hat game, these are great

  mon | http://www.monsemble.ca

  ReplyDelete
  Replies
  1. Agree! Hats are such a great accessory for winter x

   Delete
 2. Elska þessir hattar, ég hélt fyrst að þau væru frá JÖR haha :) Hlakka til að sjá outfitinn! xx

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þeir gætu alveg verið þaðan haha, svo flottir! Hlakka til að sýna þá betur x

   Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig