24.2.14

asos gjafaleikur


Mig langar svo ótrúlega mikið að gleðja einn lesanda bloggsins og gefa honum gjafakort sem hann
getur notað til að versla sér eitthvað fallegt á Asos. Eins og þið flest öll vitið þá elska ég Asos og ég
versla þar mjög oft - enda er úrvalið mjög mikið, verðið gott og þau bjóða upp á fría sendingu heim.

Einn heppinn lesandi fær gjafabréf upp á £20 sem eru rúmar 4þúsund íslenskar krónur - til þess að
taka þátt í leiknum og eiga möguleika á að vinna þá þarft þú að fylgja nokkrum einföldum skrefum:
a Rafflecopter giveaway
Í commentinu á að koma fram nafn, email og svo hvað þér finnst skemmtilegast við bloggið og
hvað þig langar að sjá meira af t.d. - þegar þessi þrjú skref eru komin þá ertu komin í pottinn og
átt möguleika á vinning! Ég mun svo draga út einn sigurvegara þann 3. mars 



SHARE:

55 comments

  1. Berglind Ægisdóttir
    berglindaegis@hotmail.com
    finnst gaman að sjá outfit pósta :)

    ReplyDelete
  2. Adda Malín, addamalin@gmail.com
    Mér finnst skemmtilegastar færslurnar um íbúðina þína, mjög flott og fæ margar hugmyndir! :)

    ReplyDelete
  3. Unnur Helga Hjaltadóttir
    unnurhjalta@gmail.com
    Hef mjög gaman að myndum af íbúðinni þinni, gaman að sjá stíl annarra :) Annars bara flest annað líka!

    ReplyDelete
  4. Hef mjög gaman af því að skoða bloggið þitt og þá sérstaklega myndirnar sem fylgja!
    Fannst mjög gaman að skoða bloggin af íbúðinni enda mjög kósý og hugguleg, eins hvað þú fylgist vel með tískunni!

    ReplyDelete
  5. Ég elska þegar þú ert með fullt af myndum og sérstaklega þegar þú ert að sýna nýja fína heimilið þitt! :) Einnig væri ég til í að sjá meira af outfit póstum :)

    kkv.Steinunn Edda

    ReplyDelete
  6. Aníta Lind
    anitalind96@gmail.com

    Outfit posts eru í uppáhaldi og væri til í að sjá meira af þeim!

    ReplyDelete
  7. Freyja Rúnarsdóttir
    freyja2511@gmail.com Ég fíla stílinn þinn í tætlur, hvað hann er fjölbreytilegur og klassískur. Væri til í að sjá fleiri outfit :)

    ReplyDelete
  8. hrikalega gaman að lesa bloggið - flottur stíll :)
    Sunna Guðbjartsdóttir toadstool@simnet.is

    ReplyDelete
  9. Anna Margrét Bjarnadóttir2/24/2014 6:47 PM

    Mér finnst myndirnar í rauninni það skemmtilegasta við bloggið, svo fínar alltaf! Ekki bara outfit myndirnar heldur líka allar hinar :)
    Það er ekkert sérstakt sem kemur uppí hugann í sambandi við eitthvað nýtt eða eitthvað meira, mér finnst bloggið þitt alltaf svo fínt og skemmtilegt!

    ReplyDelete
  10. Svanhvít Elva Einarsdóttir, svannsapannsa@gmail.com. Smekks kona hér á ferð með skemmtilegt blogg :)

    ReplyDelete
  11. Jovana Lilja Stefánsdóttir
    jls1@hi.is
    Eg byrjaði að Skoða bloggið fyrir svona mánuði siðan og finnst það ansi skemmtilegt og elegant:)
    Mér finnst skemmtilegast að Skoða outfit postana og myndum af heimilinu þínu eða fallegum hlutum.
    Eg veit ekki alveg hvað mætti vera Meira af.,,hmmm ju kannski svona posta sem þú mælir með einhverju sérstaku:)

    ReplyDelete
  12. Telma Karen Finnsdóttir, tkf3@hi.is
    Ég fer mjög reglulega hingað inn. Mér finnst bloggin um heimilið þitt skemmtilegust og svo bara allar myndirnar þær eru allar svo sætar.

    ReplyDelete
  13. Guðrún Albertína
    gudrunalb@simnet.is

    Ég var að finna bloggið þitt og er búin að skoða það síðan :) en finnst gaman að sjá new in og heimilis en annars er þetta bara mjög skemmtilegt blogg :)

    ReplyDelete
  14. Rósa Hannesdóttir
    rosahannesd@hotmail.com
    Er bara nýlega búin að finna bloggið og hef gaman af því að líta hér við. Skemmtilegast er þegar færslurnar eru persónulegar og mjög gaman að fá að fylgjast með hvernig heimilið þitt þróast, væri alveg til í að sjá meir af því

    ReplyDelete
  15. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
    sigrunalda93@gmail.com
    Elska outfit og heimilispósta, finnst mjög gaman að sjá hvaðan þú færð hlutina. Væri endilega til í meira af heimilispóstum :)

    ReplyDelete
  16. Bergþóra Þorgeirsdóttir
    bergthora87@gmail.com

    Mér finnst alltaf gaman af outfit póstum en ég væri aldeilis til í að sjá meira af "langar í póstum" þeir eru ansi skemmtilegir ... :)

    ReplyDelete
  17. Róshildur Björnsdóttir
    roshildur@hotmail.com
    Finnst lang skemmtilegast að sjá íbúðina þína þróast og hvar þú færð hlutina. Alltaf gaman að fá hugmyndir :)

    ReplyDelete
  18. Kristín Valsdóttir
    kristinvalsd@gmail.com
    Finnst alltaf gaman að sjá outfit myndir og svo elska ég myndirnar úr íbúðinni þinni sem er voðalega falleg. Væri til í fleiri svoleiðis :)

    ReplyDelete
  19. Gunnþóra Mist Björnsdóttir
    gunnthora.mist@gmail.com
    Flottur stíll sem þú hefur ;) Þú getur kíkt á bloggið mitt http://gunmist.tumblr.com/ Ég er reyndar meira í makeupi :)

    ReplyDelete
  20. Steinunn Stefánsdóttir
    steinunnboel@gmail.com
    Finnst gaman að sjá outfit og heimilis pósta :-)

    ReplyDelete
  21. Dagný Sveinsdóttir
    dagnysveins@gmail.com
    Mér finnst myndirnar sem þú setur inn alltaf svo fallegar. Ég væri til í að fá að sjá meira af nýju íbúðinni, svo flott :)

    ReplyDelete
  22. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir
    vsj6@hi.is
    Finnst gaman að sjá íbúðina og fallegu hlutina sem prýða hana, en þætti gaman að sjá meira af snyrtivöru-bloggum :)

    ReplyDelete
  23. Íris Norðfjörð
    irisnord85@gmail.com
    Finnst mjög gaman að skoða outfitt-pósta hjá þér og fá hugmyndir, væri mikið til í að sjá meira af fallegu íbúðinni þinni :)

    ReplyDelete
  24. Karen Rut Sigurðardóttir
    karenrut89@gmail.com
    Mér fannst virkilega gaman að sjá myndir af fallegu íbúðinni þinni - væri gaman að lesa fleiri persónuleg blogg :)

    ReplyDelete
  25. Sigríður Þóra Birgisdóttir2/24/2014 10:06 PM

    Sigríður Þóra Birgisdóttir
    sigridurb11@ru.is
    Mér finnst skemmtilegast að lesa persónulegar færslur :)

    ReplyDelete
  26. Guðbjörg Lára Rúnarsdóttir
    gugga88@gmail.com
    Mér finnst persónulegu færslurnar og outfit færslurnar skemmtilegar og væri gaman að lesa fleiri persónulegar færslur. :)

    ReplyDelete
  27. Ég ætla að freysta gæfunnar og taka þátt :)
    Asos bloggin eru eiginlega mín uppáhalds, en myndirnar sem þú tekur eru svo fallegar að þær gera allar færslur skemmtilegar.

    kv. Bára - bara07@ru.is

    ReplyDelete
  28. Martha Malena Kristjánsdóttir
    12mmvk@gmail.com
    Finnst mjög gaman að lesa færslurnar þínar því þær eru svo fjölbreyttar og persónulegar. Kemur manni alltaf jafn mikið á óvart með framandi færslum! Annars fannst mér mjög gaman að skoða færslurnar þínar af nýju fínu íbúðinni þinni!

    ReplyDelete
  29. Ragnhildur K. Birna Birgisdóttir
    rkb3@hi.is
    Takk fyrir æðislegt blogg! Ég elska stílinn þinn og er því sjúk í outfit myndir og óskalista/inspo posta, en eins og fleiri væri ég alveg til í fleiri persónuleg blogg. Það er svo gaman að hafa það á tilfinningunni að maður "þekki" bloggarann smá, gerir allar færslur skemmtilegri :)

    ReplyDelete
  30. Margrét Lea Bachmann Haraldsdóttir
    margret-lea@hotmail.com
    ég elska að sjá outfitin og hvað þú ert að kaupa þér og fá fullt að góðum hugmyndum!! :-)

    ReplyDelete
  31. Margrét Lea Bachmann Haraldsdóttir
    margret-lea@hotmail.com
    mer finnst mjög gaman að sja outfit og fa fullt af hugmyndum og sja hvað þu ert að versla elska asos :-)

    ReplyDelete
  32. Sara Hansen
    Mér finnst gaman að sjá úr íbúðinni þinni og outfit posta :)

    ReplyDelete
  33. Sigrún Brynjarsdóttir
    sigrunbrynjarsdottir@gmail.com
    mjög fallegar myndir sem lífga mikið upp á bloggið :)

    ReplyDelete
  34. Sigrún Brynjarsdóttir
    sigrunbrynjarsdottir@gmail.com
    mjög fallegar myndir sem þú setur og lífgar upp á bloggið! :)

    ReplyDelete
  35. Mér finnst skemmtilegast að sjá outfits og líka þegar þú sýnir hluti úr íbúðinni þinni :D :D

    ReplyDelete
  36. Sælar, virkilega skemmtilegt blogg sem ég hef fylgst með núna í nokkur ár. Fannst voðalega skemmtileg sl. vor að kíkja yfir öll LA bloggin þín áður en fór þangað sl. sumar. Annars eru outfit postarnir alltaf skemmtilegir og gaman að fá hugmyndir frá öðrum. Og Asos ég fæ stundum samviskubit yfir því hversu oft ég panta frá þeim, held stundum að þeir hjá Póstinum eða DHL (svona þegar ég get ekki verið að bíða mjög lengi) þekki mig orðið ...

    ReplyDelete
  37. Bríet Magnúsdóttir
    britta_669@hotmail.com
    Mér fannst mjög gaman að sjá íbúðina þína :)

    ReplyDelete
  38. Melkorka Hrund Albertsdóttir melkorka87@gmail.com
    Mér finnst gaman að sjá myndir af íbúðini þinni og outfit póstana. Og þegar þú finnur flott á Asos, svo mikið úrval að það er erfitt að finna eitthvað á síðuni. Finnst ekkert sem þarf að koma meira af, bloggið er flott eins og það er :) Kíkji þangað daglega :)

    ReplyDelete
  39. Amanda Cortes, ads17@hi.is
    Finnst new in og outfit postarnir skemmtilegastir, heimilið samt fallegt :)

    ReplyDelete
  40. Karen Lind Óladóttir
    karenlind89@gmail.com

    Mér finnst outfit postarnir skemmtilegir en ég myndi vilja sjá meira af fallega heimilinu þínu :)

    ReplyDelete
  41. Flott blogg hjá þér, elska new in og heimilið skemmtilegast!

    ReplyDelete
  42. Sigrún H. Einarsdóttir
    sigrun5@hotmail.com
    Outfit postar eru skemmtilegir og heimilið líka :) Svo finnst mér alltaf gaman að skoða óskalista líka ;)

    ReplyDelete
  43. Birna Bryndís Þorkelsdóttir
    thorkelsdottir (hja) gmail.com

    Æðislegt bogg, svo fallegar myndir, heimili og smekkur :)

    ReplyDelete
  44. Bjarkey Heiðarsdóttir - bjarkeyhe@gmail.com
    Mér finnst new in skemmtileg og elska að þú setur alltaf inn hvar það fæst.
    Væri til í að sjá meira af heimilinu þínu og kannski hvað er á óskalistanum fyrir heimlið :)

    ReplyDelete
  45. Ellen erp3@hi.is
    Finnst new in og heimilispóstarnir skemmtilegastir :) mátt pósta fleiri myndum af íbúðinni

    ReplyDelete
  46. Helena Rut Þórsdóttir
    helenarutthorsdottir@gmail.com
    Outfit postarnir eru klárlega í uppáhaldi hjá mér og væri ekki leiðinlegt að sjá miklu meira af því :)

    ReplyDelete
  47. Sigrún Ólafsdóttir
    sigruno35@gmail.com

    Finnst gaman að sjá outfit pósta, sem ég væri til í að sjá meira af ;) Einnig er mjög gaman þegar þú ert að skrifa um heimilið :)

    ReplyDelete
  48. Dagný Vilhjálmsdóttir
    dagnyy@live.com
    það sem mér finnst skemtilegast er að þú og þetta blogg er íslenskt, finnst ég geta tengt meira við það heldur en útlensku bloggin, til dæmis með veðrið (langur íslenskur vetur og skapið fylgir oft veðrinu ;) ) og hvað er til af fötum í búðunum á íslandi eða í netverslunum t.d. asos. mér finnst þú mjög dugleg að benda á ódýrar fatasíður sem senda svo til íslands :)
    það sem eg væri til að í að sjá meira af er outfit myndir og af heimilinu, svo gaman að fá innblástur :)

    ReplyDelete
  49. Rut Helgadóttir
    Morerla@hotmail.com

    Það er geðveikt að sjá outfit pósta og þú þegar þú setur myndir af heimilinu :-)

    ReplyDelete
  50. Eva Ingibjörg2/26/2014 12:38 AM

    Er búin að fylgjast með blogginu þínu lengi en aldrei kommentað :-) Ég elska outfit póstana og new in (gaman að sjá hvar maður getur keypt fötin).

    Eva Ingibjörg
    evaingibjorg@gmail.com

    ReplyDelete
  51. Magdalena Margrét Jóhannsdóttir
    mmj7@hi.is

    Persónulegt og skemmtilegt blog :) Gaman að fylgjast með þér líka :) Bestu kveðjur!

    ReplyDelete
  52. Gaman að lesa bloggið þitt! mjög flottur stíll og outfit póstarnir eru því í miklu uppáhaldi :)

    Laufey Elma Ófeigsdóttir
    laufeyelma@gmail.com

    ReplyDelete
  53. Agata Kristín2/26/2014 3:45 PM

    Outfit og hvar þú færð hitt og þetta :)
    -aggakristin90@hotmail.com

    ReplyDelete
  54. Sólveig M Erlendsdóttir
    solmerl@gmail.com
    Ég held mikið uppá outfit póstana og hef mjög gaman að myndum af fallega heimilinu þínu :)

    ReplyDelete
  55. Berglind Ægisdóttir
    berglindaegis@hotmail.com
    finnst gaman að sjá outfit pósta :)

    gleymdi að segja þegar ég kommentaði síðast að ég væri til að sjá fleiri posta af íbúðinni þinni :))

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig