25.2.14

my favorite blogs

LISA OLSSON:
Ég er búin að vera að followa hana núna í langan tíma - en upp a síðkastip er hún í algjöru uppáhaldi hjá mér. Hún er
alltaf flott, sama í hverju hún er og svo á hún geðveika íbúð. Ég fæ gjörsamlega ekki nóg í augnablikinu x

KENZA ZOUITEN:
Ég held að flest allar íslenskar stelpur kannist við Kenzu og skoða bloggið hennar daglega - ég er ein af þeim allavegana
og fæ ég mikinn innblástur fyrir mitt eigið blogg þegar ég skoða hana.  

Ég er að followa mjög mörg blogg í gegnum Bloglovin' en mig langaði til þess að deila með ykkur
tveimur af mínum uppáhalds bloggum í augnablikinu. Ásamt þessum tveimur skoða ég líka mikið
Angelicu Blick og Sincerely Jules. Ég er búin að followa þessi blogg mjög lengi og fýla þau enn.
Ég get ekki sagt það sama um öll blogg (t.d. Kayture eftir Kristinu Bazan, The Blonde Salad og
Song of Style) sem að mínu mati eru orðin hundleiðinleg. Ég sæki mér mikinn innblástur í þessi
tvö blogg þegar það kemur að mínu bloggi en ég þarf að vera duglegri að fara smá út fyrir kassan
þegar það kemur að outfitum - það er markmiðið! 

Hver er ykkar uppáhalds blogg og hvaða blogg fýlið þið alls ekki? Endilega deilið því með 
mér í athugasemdunum - alltaf gaman að heyra hvað öðrum finnst x

P.S. Taktu þátt í Asos gjafaleiknum þar sem ég er að gefa einum heppnum lesanda
gjafakort til að versla sér á Asos - HÉR
_________________________________________

Here are two of my favorite blogs at the moment - do you have a favorite blog and what
blogs do you not like? Share it with me in the comments - would love to know x

SHARE:

10 comments

 1. i like lisa's!

  WWW.MOUSTACHIC.COM
  WWW.MOUSTACHIC.COM
  WWW.MOUSTACHIC.COM

  ReplyDelete
 2. Ein af uppáhalds bloggurum mínum er Marianna (http://mariannan.costume.fi) hún er lítið þekkt en ég elska einfalda stílinn hennar og skoða bloggið hennar daglega. Svo skoða ég einnig reglulega, Polienne (http://www.polienne.com), Zanitu og Tuula , elska að skoða fallegu myndirnar hjá þessum áströlskum bloggurum og auðvitað fylgist ég með Kenzu líka, en ég er sammála þér með The Blond Salad hef aldrei fýlað hana og er hætt að followa bæði hana og Kayture.

  -Amna

  ReplyDelete
  Replies
  1. Oh gott að ég er ekki ein með Blonde Salad og Kayture! En ég er sammála þér með Mariönnu - ég skoða hana líka og finnst hún æði. Líka Tuula, svo fallegar myndirnar hennar x
   KNÚS!

   Delete
  2. Mér finnst gaman að skoða myndir á Kayture en finnst hún skrifa svo alltof mikið í hverja færslu að ég nenni ekki að lesa.
   -Agata

   Delete
  3. alveg sammála - of mikið að tala og hún hefur breyst mjög mikið síðan hún byrjaði! mér finnst bara semí flókið að fylgja henni og maður "relatear" ekki mikið til hennar að mínu mati xx

   Delete
 3. Oh svo sammála með blonde salad, hef einhvernvegin aldrei fílað hana, löngu hætt að skoða hana. En daglega skoða ég bloggin hjá Kenza, Angelica Blick, Victoria Törngergren, Oracle Fox, Studded Hearts og svo þessi íslensku, trendnet, shades of style, fanney ingvars og þórunn ívars :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. já - mér finnst ekkert spes við hana! margir aðrir sem eru mun skemmtilegri :) en takk fyrir ábendingarnar með oracle fox og studded hearts, kíki á þær. xx

   Delete
 4. Þarf að fara að taka til á bloglovin' listanum mínum em þær sem ég skoða mest eru Kenza eins og þú finnst hún eitthvað svo mikið krútt, væri alveg til í að þekkja hana og svo er ég bara eitthva svo veik fyrir öllu því sem sænskt er.
  Finnst þessi líka skemmtileg : http://cathinthecity.com
  http://ragnhildardottir.blogspot.com
  http://sylviabriem.wordpress.com
  -Agata

  ReplyDelete
  Replies
  1. já, alveg sammála með kenzu! hún er svo skemmtileg og ekki hrædd að vera hún sjálf á blogginu sem ég eeelska xx

   Delete
 5. Well, i don't no if you speak english, but i found your blog by chance and i feel in love with it. Your photos are so lovely, and i have the same inspiration of you for fashion blogger. Lisa Olson and Kenza Zouiten are two of the blogger i love the must. Hope you can read my message, and i will continue to follow your blog. Visit mine if you want it (i write more in french but i'm trying to include english and portuguese on my blog) : dslvfr.blogspot.fr
  Big kisses from Paris girl.

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig