10.11.13

my first apartment!

PICTURES VIA PINTEREST 

Eins og kannski sum ykkar vita þá er ég að fara að flytja að heiman í fyrsta skiptið í næsta mánuði!
Fyrir nokkrum vikum kíktum við á opið hús á íbúð í Reykjavík og á þessum tíma vorum við búin
að skoða endalaust af fallegum íbúðum og okkur langaði svo bara að finna okkur þá réttu og geta
lokins flutt að heiman eftir langa bið! Við gjörsamlega féllum fyrir þessari íbúð og vorum bæði
sammála því að við urðum að fá hana. Nokkrum dögum seinna eftir mikið stress fáum við símtal
um að tilboðið okkar var samþykkt og í gær fengum við að vita að við fáum hana afhenta í byrjun
Desember. Ég gjörsamlega get ekki beðið að byrja að innrétta hana en ég verð að viðurkenna að
það verður mjög erfitt að flytja í burtu frá foreldrunum og hvað þá í borgina!

Ég er búin að liggja yfir bæði Pinterest og Tumblr til að fá innblástur. Ég er með rosalega einfaldan
og rómantískan stíl og vill helst hafa allt í kringum mig hvítt og stílhreint. Það er bara spurning hvort
kærastinn samþykki allar hugmyndirnar mínar - ég veit að það verður erfiðast að láta hann samþykkja
drauminn minn um að breyta auka herberginu í fataherbergi! Honum langar að hafa smá "stúdíó" þar
en mig langar í fataherbergi með fullt af plássi til að hengja upp og fallegu make up borði.
Það er bara spurning hver vinnur á endanum x
__________________________________________

As some of you might know, I am moving into my very first apartment next month! A couple of 
weeks ago we went to an open house in Reykjavík and at that time we had looked at so many
beautiful apartments and we just wanted to find the right one and move out! We completely fell
in love with this one and we both agreed that we just had to have it. A couple of days later we
got a call and our offer was accepted and yesterday we got the news that it is ours on December
1st. I can't wait to start decorating and making it beautiful but I have to admit it will be very hard
to move out of my parents house and even harder since we are moving all the way to the city!

I have been spending a lot of time on both Pinterest and Tumblr to get some inspiration. My style 
is super simple and romantic and I want to have everything white and stylish. It's just a question if
my boyfriend will agree to all my ideas - I know that it will be super hard to make him agree to my
dream of turning the extra bedroom in to a walk in closet! He wants to set up a small studio there 
but I dream of a closet with a lot of hangers and a make up vanity. 
It's just a question who will win the battle x

SHARE:

2 comments

  1. that would look so amazing!

    moustachic ♡
    www.moustachic.com
    Facebook.com/moustachic
    Twitter/Instagram: @moustachic

    ReplyDelete
  2. Lately I've been loving the white on white room chic look! these inspiration photos are just perfect. Plus that closet is just stunning!

    www.pinsneedlesfashion.com

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig