1.11.13

my winter favorites

PINK COAT     |     FUZZY CARDIGAN     |     TURTLECK SWEATER     |     WHITE FUZZY SWEATER     |     GRAY SCARF

Ég fékk svo rosalega góð viðbrögð við þessari færslu þar sem ég talaði um þá 10 hluti sem mér finnst
nauðsynlegt að eiga á haustin og veturna. Það fer ekki á milli mála að veturinn er á leiðinni miðað við
kuldann sem er úti og þess vegna langaði mig að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhalds flíkum
í augnablikinu. Þið hafið séð þær áður hér á blogginu en eitthverjar af þeim eru þó nýjar!

Til að byrja með þá gjörsamlega elska ég yfirhafnir fyrir veturinn, það eru til svo margar fallegar
kápur og jakkar sem mig langar og og er ég með ansi margar á óskalistanum mínum. Ég er mjög
ánægð með bleiku/rauðu kápuna mína frá Asos og loðpeysuna mína, þetta eru svo fallegar flíkur
með mikið notagildi og hægt er að búa til mörg ólík outfit með þeim. Á veturna fæ ég æði fyrir
hlýjum peysum og núna í vetur verða rúllukragapeysur mjög áberandi. Ég kíkti í Lindex í seinustu
viku og fékk mér þessa svörtu rúllukragapeysu og einnig gráa trefilinn sem er ótrúlega kósý og
þykkur. Hvíta peysan er gömul en mun alltaf vera í miklu uppáhaldi! Svartir öklaskór eru basic
fyrir veturinn og eru þessir þrír í uppáhaldi hjá mér í augnablikunu ásamt mini töskunni minni!

Hvað er þitt uppáhald fyrir veturinn? x
P.S. Þú getur keypt flíkurnar með því að klikka á linkana
sem eru fyrir neðan myndina.
__________________________________________

Everyone loved this post where I talked about the 10 essentials for fall and winter. Winter is on it's 
way to Iceland and it is so cold outside and that gave me the idea to share with you some of my
favorites at the moment. You might have seen some on the blog before but some of them are new!

I absolutely love jackets and coats for the winter, there are so many gorgeous ones on my wishlist.
I love my pink/red coat from Asos and my fuzzy cardigan, these pieces are so stunning and I get
a lot of use out of it and can create many different outfits. During the winter I also get a mini
obsession with sweaters and this year turtlenecks will be very popular. I went to Lindex last week
and got this black turtleneck sweater and the gray scarf which is so cozy and thick. The white knit
is old but will always be a favorite of mine! Black ankle boots are a basic for the winter and these
three pairs are my favorites at the moment as well as my mini bag!

What is your favorite for the winter?
P.S. You can shop the items above by clicking the links 
under the picture.


SHARE:

11 comments

 1. Great post! Love the fuzz!

  xx
  http://ffranklyspeakingg.blogspot.com/

  ReplyDelete
 2. Nice collection of boots <3

  ReplyDelete
 3. Beautiful pieces!
  www.whatsashawears.com

  ReplyDelete
 4. Oh er obsessed með fluffy peysur og þessi kálpa þin er svo falleg.xxx

  ReplyDelete
 5. Love your choices. The boots are so cute!

  Kate from Clear the Way
  (I’m currently running a giveaway for some gorgeous jewelry, if you’re interested.)

  ReplyDelete
 6. Hæhæ var að pæla í að panta mér hvítu fluffy peysuna..... En á Asos er hún í Plus Size deildinni... Hvað stærð tókst þú?

  b.kv. Anna Gréta

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hæ!

   Þessi peysa af Asos er ekki sú sama og ég á, heldur bara mjög svipuð :)
   En í sambandi við stærðirnar þá er ég ekki viss, ég nota vanalega UK 8-10.
   En hér er einnig til ein svipuð í minni stærðum: http://rstyle.me/n/cujs4mgjw
   Vona að þetta hjálpi!

   x
   Alexsandra

   Delete
 7. the sweaters looks so cozy!

  lifeisashoe.blogspot.com

  ReplyDelete
 8. that fuzzy cardigan is so chic

  ReplyDelete
 9. righ now, Im on my hunt for the perfect black ankle shoes:)) I think they are this year´s must have for everyone..

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig