13.11.13

birthday wishes

one      |     two      |     three      |     four      |     five

Ég á afmæli eftir nokkra daga eða núna þann 21. nóvember og verð ég þá 21 árs. Á hverju ári hef ég
gert smá óskalista en í ár var ég í miklum vandræðum með hann! Mér finnst mér ekki vanta neitt og það
eina sem mig langar í er að eyða deginum með mínum bestu - ég er greinilega að fullorðnast! Ég náði
þó auðvitað að koma nokkrum hlutum á blað og eru þetta nokkrir af þeim, þó að efst á óskalistanum er
flík (ekki sýnd) sem er búin að vera þar í nokkur ár x
__________________________________________

My birthday is coming up in a couple of days or on November 21st and I will finally turn 21 years old.
Every year I make a little wishlist but this year I had such a hard time with it! I felt like I did not need 
anything and just wanted to spend the day with my closest - I am clearly growing up! I did manage to
put some things on the list though and these are a couple of them. At the top of my list is a piece of 
clothing (not shown above) that has been at the top of the list for a couple of years x

SHARE:

10 comments

 1. Great picks! The watch and the boots are on my list too :)
  Only a few days left of being 20!

  <3 Emi
  www.silverandlemon.com

  ReplyDelete
 2. I hope you get everything on your birthday wish list!

  xo Jennifer

  http://seekingstyleblog.wordpress.com

  ReplyDelete
 3. hvar ætli numer 3 og 4 fáist ? :D I need it :D

  ReplyDelete
  Replies
  1. ef þú ýtir á linkana undir myndunum þá ferðu beint inn á síðu þar sem það fæst x

   Delete
 4. The watch looks awesome <3 Good choice !!

  ReplyDelete
 5. Great set!!
  http://laviecestchic.blogspot.it/2013/11/thinking-of-xmas.html

  ReplyDelete
 6. How do you make a wishlist like that?

  ReplyDelete
 7. Veistu hvort kápan sé til á íslandi, hún er dásamleg.

  EBH

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hæ!

   Ég sá hana um daginn en er ekki viss hvort hún sé til núna, mæli með að hringja í Zöru og athuga málið.
   Hún heitir "Coat with Box Sleeve" :)

   Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig