12.8.20

NEW IN: ASOS HAUL

 

Þessi færsla inniheldur auglýsingalinka.

Halló! Ég sýndi frá smá Asos hauli á Instagram Story hjá mér og langaði að láta linka af flíkunum fylgja með fyrir áhugasama. Ég vildi óska þess að ég gæti gert swipe up linka þar en þar sem ég get það ekki enn
þá er gott að geta gert færslu þar sem ég deili með ykkur linkunum af þeim flíkum sem ég sýni ykkur. Ég
pantaði mér nokkra hluti nú um daginn en mig langaði svo í fallegar "mom jeans" og var strax mjög hrifin
af þessum frá Topshop. Finnst þær mjög flottar og munu passa vel við hvíta bolinn og svo jakka yfir! 
Kjólapeysan er ekta ég og fullkomin fyrir haustið 

ASOS wrap knitted dress (HÉR)     TOPSHOP mom jeans in mid wash (HÉR)     ASOS slim racer top (HÉR)


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig