4.7.20

NEW IN: ASOS HAUL

Færslan inniheldur auglýsingalinka.

Ég missti mig kannski örlítið inn á Asos í seinasta mánuði en mig langaði í nokkrar nýjar flíkur fyrir 
sumarið þar sem ég fékk allt í einu smá ógeð af því sem var í fataskápnum mínum. Ég var með smá
haul á Instagram Stories þar sem ég mátaði flíkurnar og sýndi ykkur þær betur en mig langaði að setja
saman þessa færslu svo að þið getið fundið flíkurnar ef það er eitthvað sem ykkur líst vel á. Eins og 
ég hef sagt oft áður þá er stíllinn minn mjög einfaldur og klassískur en mér finnst algjör kostur að 
geta notað flíkurnar á nokkra vegu og í langan tíma. Hér fyrir neðan koma linkar af flíkunum og ég
setti allt haulið í highlights hjá mér á Instagram 

TOPSHOP spot maxi dress (HÉR)     ASOS midi dress (HÉR
ASOS slim mom jeans (HÉR)     BOOHOO midi dress (HÉR)
PIMKIE khaki swimsuit (HÉR)     TOPSHOP white sneakers (HÉR)   

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig