25.6.20

NEW IN: TOPSHOP SPOT SHIRT DRESS

Færslan inniheldur auglýsingalinka.

Halló! Vegna fjölda fyrirspurna af Instagramminu mínu þá varð ég að skrifa þessa færslu til að deila með ykkur link af þessum geggjaða kjól sem ég var að fá mér og sem ég klæddist í kvöld. Ég var að
labba inn heima eftir æðislegann viðburð sem við Þórunn héldum í samstarfi við Nine Kids til þess að
fagna Þokunni og velgengni hennar. Það var ekkert smá gaman en inboxið mitt á Instagram (og líka
hennar Þórunnar) stútfylltist af spurningum um hvaðan kjóllinn minn væri. Ég sá hann um daginn á
Asos og varð að eignast hann. Ég var búin að leita mér í smá tíma af svona fullkomnum síðum kjól
fyrir sumarið og vá hvað ég er ánægð með þennann! Hann er svo fallegur en eina er að stærðirnar eru
eitthvað vitlaust merktar hjá Asos svo að ég fékk stærri stærð en ég bjóst við, ég veit ekki hvort ég
hafi fengið senda vitlausa stærð en ég fékk UK 12-14 þegar ég pantaði UK 10. 

HÉR finnur þú link af honum 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig