Þessi færsla er ekki kostuð en hún inniheldur auglýsingalinka.
Á núll einni kom algjört haustveður og ég verð að viðurkenna, eins yndislegt og sumarið er
búið að vera, þá var ég mjög spennt. Ég elska haustið og veturinn en mér finnst það svo kósý
árstími og svo finnst mér hausttískan mun skemmtilegri! Fallegar peysur, kápur og stígvél eru
í miklu uppáhaldi og einkenna óskalistann minn í augnablikinu inn á Asos. Ég elska að safna
saman því sem mér líst vel á inn á Saved Items en hér eru fjórar flíkur sem er að finna þar inn
við fínni tilefni líka. Eftir meðgönguna finnst mér erfitt að finna föt sem henta með brjósta-
gjöfinni og einnig finnst mér stíllinn minn hafa aðeins breyst svo mig langaði í eitthvað
samfestingnum nema í fallegum rauðbrúnum lit og er hún æðisleg en kannski ekki mjög
brjóstagjafavæn (það er ómögulegt að finna þannig föt) en ég læt mig hafa það þar sem
hún er svo falleg ♡
hún er svo falleg ♡
No comments
Post a Comment
xoxo