26.9.18

HE IS HERE // 20.09.2018


Aðfaranótt fimmtudagsins 20. september kom sonur okkar Níelsar í heiminn - hann var smá að
flýta sér í heiminn en settur dagur var ekki fyrr en 23. október svo hann fæddist á 35 viku + 2
dagar. Þetta kom okkur að sjálfsögðu mjög á óvart enda var ekki von á honum strax en mikið
hafa seinustu dagar verið ljúfir hérna heima að kynnast þessum litla einstakling. Við erum yfir
okkur ástfangin og mun ég deila fæðingarsögunni með ykkur á næstu dögum hér á blogginu og
á Instagram Stories en þangað til ætlum við aðeins að njóta saman við þrjú hér heima. Litli karl
var 2536 grömm, 10 merkur og 47 cm 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig