19.12.17

THE PERFECT PAIR FOR CHRISTMAS

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lindex.

Þá fer allt að verða tilbúið hjá okkur fyrir jólin, við eigum eftir að kaupa nokkrar gjafir og pakka þeim
inn en annars er allt að smella og er ég ótrúlega spennt fyrir jólunum í ár. Mér finnst ekkert betra en
að eyða tíma með fjölskyldu og vinum, borða góðan mat, spila og búa til minningar! Ég hef alltaf haft
þann vana árlega að kaupa mér bæði náttföt og nærföt fyrir jólin og fann ég fullkomin nærföt fyrir
nokkrum dögum síðan þegar ég var stödd í Lindex - rautt og blúnda, gerist ekki fallegra og jólalegra!
Þau eru frá merkinu Ella M sem fæst í Lindex en ég á nokkur nærföt og samfellur frá því merki og
ég gjörsamlega elska það, allt saman svo fallegt  
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig