15.11.17

NEW IN // PADDED OVERSIZED COAT

MONKI padded oversized coat (fæst HÉR - auglýsingalinkur)

Halló halló - ég verð að sýna ykkur dálítið sem kom með póstinum til mín í fyrradag en það er 
þessi úlpa sem ég rakst á inn á Asos um daginn. Ég var ekki lengi að bæta henni í körfuna enda
elska ég yfirhafnir og langaði í aðeins meira "casual" úlpu en Feld úlpuna mína fyrir veturinn.
Ég er ekki að ljúga að ykkur þegar ég segi að ég held að þetta séu ein bestu kaup sem ég hef
nokkurn tíman gert á Asos - þessi úlpa er fullkomin! Hún er svo ótrúlega hlý og kósý og ég
gjörsamlega elska kragann á henni! 

Ég fæ mig varla úr henni en hún er frá merkinu Monki. Ég tók hana í stærð S og kostar
úlpan undir 10þúsund krónur sem er algjör snilld 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig