15.10.17

NEW IN // IVY REVEL

IVY REVEL frill peysa (fæst HÉR)

Ég sagði ykkur um daginn frá því að sænska fatamerkið Ivy Revel væri komið í sölu inn á Asos og
að sjálfsögðu nýtti ég mér tækifærið til að panta mér smá. Merkið er í eigu Kenzu Zouiten sem þið
kannist eflaust flestar við en hún er einn vinsælasti bloggarinn í Skandinavíu og er búin að vera
uppáhalds bloggarinn minn núna í að verða 8 ár. Ég á nokkrar flíkur frá merkinu og nýjasta viðbótin
er þessi svarta peysa með "frill" ermum en ermarnar eru svo sjúklega skemmtilegar! Ég elska að
vera í henni við svartar lausar buxur en ég ímynda mér að hún sé líka sjúklega flott í sumar við
laus pils. Peysuna finnur þú HÉR 

Færslan er ekki kostuð en hún inniheldur auglýsingalinka.
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig