3.9.17

ON IT'S WAY: THE PERFECT KNIT DRESS

ASOS knitted jumper dress (HÉR í svörtu og HÉR í ljósbleiku)

Eins æðislegt og sumarið var þá verð ég að viðurkenna að ég er ansi spennt fyrir haustinu og því 
gleður það mig mjög mikið að haustvörurnar eru byrjaðar að streyma í helstu verslanir bæði hér
heima og svo auðvitað inn á Asos líka. Ég rakst á þennan peysukjól í fyrradag og var ekki lengi
að setja hann í körfuna - ég ákvað að fá mér hann í svörtu þar sem ég mun nota hann mun meira
en svona peysukjólar eru eitthvað sem ég nota mikið á veturnar. Þeir eru svo flottir yfir rifnar
svartar gallabuxur og við öklastígvél - já takk 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig