4.8.17

ON IT'S WAY // ROSE SILK KNIT DRESS

ASOS knitted dress in silk blend (HÉR)

Af hverju gerist það alltaf að þegar ég er búin að ákveða að minnka það að versla mér föt að þá sé 
ég eitthvað sem gjörsamlega heillar mig upp úr skónum?! Þegar það gerist þá vitum við öll hvernig
það endar en það gerðist einmitt í dag þegar ég rakst á þessa fölbleiku síðu peysu inn á Asos. Sjáið
hana bara, hversu falleg er hún?! Ég elska sniðið á henni og liturinn er fullkominn en ég get notað
hana bæði núna í sumar berleggja við sandala og svo líka í vetur yfir gallabuxur og svarta öklaskó.
Mig hlakkar svo til að fá hann, sem er reyndar ekki fyrr en eftir að ég kem heim úr smá fríi, en þá
ætla ég að sýna ykkur hann betur. Þangað til næst 

Færslan inniheldur auglýsingalinka.
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig