Þessi færsla er gerð í samstarfi við Vero Moda.
Ég gerði svo sjúklega góð kaup í gær þegar ég kíkti með Kollu vinkonu minni (Kolla er að blogga inn
á Femme.is hér) í Smáralindina. Ég var búin að sjá þennan gullfallega rúskinnsjakka úr Vero Moda
áður en í þetta skiptið gat ég ekki farið heim án hans og því keypti ég mér hann loksins. Þetta er svo
tímalaus og klassísk flík og ég veit að ég mun nota hann sjúklega mikið. Jakkinn er líka á mjög svo
sanngjörnu verði miðað við að það er 100% leður í honum en hann kostar 17.490 krónur! Hversu
fullkominn verður hann í sumar við gallabuxur og hvítann bol eða yfir fallegann kjól?! ♡
Jakkinn fæst í verslunum Vero Moda í Kringlunni og Smáralind og kostar 17.490 krónur. Dagana 10-11. júní
fagnar Bestseller afmælinu sínu og ef þú kaupir flík þá færðu næstu á 30% afslætti og einnig gætiru unnið
ferð til Miami ef þú verslar í verslunum Bestseller í dag og á morgun.
No comments
Post a Comment
xoxo