8.6.17

NEW IN: FURRY SLIPPERS

Þessi færsla er unnin í samstarfi við GS Skó // Skóna fékk ég að gjöf.

Hversu sætir eru nýju loðnu inniskórnir mínir og hversu fullkomnir fyrir sumarið?! Það var að koma í
sölu nýtt merki í GS Skó og var ég svo heppin að velja mér eitt par frá merkinu sem heitir Bocanegra.
Ég ákvað að fá mér klassíska svarta inniskó með þunnum botni en það er einnig hægt að fá inniskóna
í fleiri litum og með þykkari botn. Allir skórnir eru á fáranlega góðu verði en þeir kosta allir 6.995
krónur sem er æðislegt - þessir verða eflaust mikið notaðir núna í sumar en þeir eru æðislegir við
bæði gallabuxur, lausar buxur og einnig við kjóla eða pils 

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig