Þessi færsla er ekki kostuð // Skóna keypti ég mér sjálf.
Getum við bara plís tekið nokkrar mínútur í að meta hversu fallegir þessir skór eru?! Ég er
gjörsamlega ástfangin af þeim og er svo ánægð að þeir eru loksins mínir. Ég verð samt að
hún keypti sér þessa skó í Köben þegar hún var þar í byrjun mánaðarins. Ég var búin að tala
endalaust um þessa skó eftir að ég sá þá hjá henni og Níels var svo sætur í sér að gefa mér
þá þegar við áttum 8 ára sambandsafmæli. Þeir eru úr uppáhalds versluninni minni (fyrir
Þetta eru fullkomnir skór að mínu mati - hællinn er svo mátulega hár sem gerir þá ótrúlega
þægilega og svo eru þeir bara svo gullfallegir. Ég elska hvað þeir eru einfaldir og virka við
næstum því allt - svartar gallabuxur, kjóla, pils og jafnvel við þægilega lausa samfestinga.
Ég bíð spennt eftir tilefni til að klæðast þeim - vonandi sem fyrst ♡
No comments
Post a Comment
xoxo