23.3.17

NEW IN: DANIEL WELLINGTON CLASSIC BLACK

Færslan er gerð í samstarfi við Daniel Wellington // Úrið og armbandið fékk ég sem gjöf.

Ég fékk svo fallegan pakka um daginn frá Svíþjóð en í honum var úr og armband úr Classic Black
línunni frá Daniel Wellington - ég er búin að vera í samstarfi með Daniel Wellington síðan í fyrra
enda nota ég úrin mín frá merkinu óspart. Það sem heillar mig svo við úrin er hversu klassísk og
 einföld hönnunin er en það er einmitt eitthvað sem einkennir stílinn minn. 

Ég fékk að velja mér úr og ég ákvað að fá mér þetta svarta úr með rósagulli og armband í stíl - það
er mjög ólíkt mér að vera með eitthvað annað en silfur en við seljum svipað úr um borð og ég er
alltaf að dást að því svo ég varð að fá mér það. Ég ætla að sjálfsögðu ekki að skilja ykkur útundan
en þið getið fengið 15% afslátt af úrum inn á heimasíðu Daniel Wellington (HÉR) með kóðanum
"SHADESOFSTYLE


I got such a beautiful package the other day from Sweden and inside was a stunning watch and 
cuff from the Classic Black collection from Daniel Wellington - I love the brand and have been
using their watches daily for a couple of years. I love how classic and simple their designs are 
which is so fitting to my style.

I got to pick a watch and I decided to get the all black one with rose gold hardware and oh my,
I can't explain to you how much I love it. You can get a 15% discount of your order on their
website (HERE) with the code "SHADESOFSTYLE" 


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig