"Off the shoulder" trendið er búið að vera allsráðandi upp á síðkastið og ég hef sagt ykkur áður að
ég gjörsamlega elska það - um daginn nældi ég mér í hvítann off the shoulder bol sem ég bíð spennt
eftir að fá í hendurnar á næstu dögum en ég væri alls ekki á móti þessum gullfallega kjól. Ímyndið
ykkur hann bara við berar lappir, wrap chocker hálsmen og lausar krullur í góða veðrinu í sumar, já
takk! Kjóllinn fæst á Asos og þú getur fundið hann HÉR.
Ég vona að þið eigið góðan dag - ég er búin að pakka og er tilbúin að skreppa til uppáhalds
borgarinnar minnar, New York! Heyrumst þegar ég kem heim þaðan ♡
takk! Kjóllinn fæst á Asos og þú getur fundið hann HÉR.
Ég vona að þið eigið góðan dag - ég er búin að pakka og er tilbúin að skreppa til uppáhalds
borgarinnar minnar, New York! Heyrumst þegar ég kem heim þaðan ♡
This "off the shoulder" trend has been everywhere for the past couple of weeks and I am so
in love with it fort he summer - the other day I bought a off the shoulder top from Asos and
I am patiently (ok, maybe not) waiting for it to arrive. I stumbled upon this dress yesterday
I hope you have a good day - my bags are packed and I am ready to head off to my
favourite city, New York! Talk when I come home on Friday ♡
No comments
Post a Comment
xoxo