14.5.16

SATURDAY THOUGHTS

MYNDIR TEKNAR AF PINTEREST - FINNUR MIG Á PINTEREST HÉR.

Góðan dag - ég ætlaði að blogga í gær en guð minn almáttugur hvað ég var þreytt. Ég kom heim frá
New York snemma um morguninn og strax kom iðnaðarmaður að flísaleggja baðherbergið svo það 
var ekki mikill tími fyrir svefn - það er í lagi þar sem það er loksins að koma mynd á baðherbergið
og allt að smella saman. Ef þú fylgist með mér á Snapchat þá veistu að ferlið er búið að taka aðeins
lengri tíma en við ætluðum okkur og erum við því búin að vera sturtulaus í þrjár vikur núna, rosa
gaman eða þannig! Ég er svo spennt að sýna ykkur lokaútkomuna, vonandi ekki eftir ár samt haha.
En það var alveg yndislegt í New York eins og alltaf - stjúpmamma mín og mamma hennar voru 
úti svo ég hitti á þær og við áttum yndislegan dag saman. Skoðuðum frelsisstyttuna, One Trade
Center og fórum svo í late lunch á uppáhalds veitingarstaðnum mínum í Soho sem heitir The
Mercer Kithcen - hann klikkar ekki og borðaði Kim Kardashian þar einmitt í einum þættinum af
Keeping Up With The Kardashians. Mæli með honum ef þú átt leið til New York!

Í dag ætla ég svo að fara suður til foreldra minna - borða kvöldmat og horfa smá á Eurovision
með þeim og kannski fá að nota sturtuna hjá þeim haha, njótið helgarinnar ykkar Good morning everyone - I was planning on blogging yesterday but oh my god, I was so
tired. I came home from New York early in the morning and when I came home there was
a contractor there laying tiles in our bathroom so there was little time to take a nap after the
flight - I didn't mind though because finally the bathroom is looking good and something is
happening. If you don't follow me on Snapchat we have been redoing our bathroom and it 
has taken a longer time than we expected and we have been without a shower for 3 weeks
now. I am so excited to share with you the final outcome, it's gonna look so good! I had
such an amazing time in New York as always - I met up with my stepmom and her mom
and we had such a lovely day together. Walked around and had lunch at my favourite 
place in Soho called The Mercer Kitchen, recommend it if you are going to the city!

Today I am going south to my parents house - going to have dinner with them and watch
Eurovision and maybe use their shower haha, have a good weekend 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig