Þá er ég mætt aftur eftir að hafa verið heimsins versti bloggari seinasta mánuðinn - í dag fór ég í mitt
seinasta lokapróf í grunnnáminu í viðskiptafræði og er ég því BÚIN! Ég skilaði líka BS ritgerðinni
minni í seinustu viku - þá er ekkert annað að gera en að bíða eftir einkunnum fyrir ritgerðina og þá
tvo áfanga sem ég var í á þessari önn og útskrifast svo í lok Júní. Mér finnst það ekkert smá skrýtið
að ég sé að útskrifast sem viðskiptafræðingur - þessi þrjú ár eru búin að líða svo hratt og þrátt fyrir
að ég hef verið ansi oft á barmi taugaáfalls þá skemmti ég mér ótrúlega vel, lærði helling nýtt (dö)
og kynntist helling af nýju æðislegu fólki og eignaðist nýjar vinkonur. Ég er ekki enn búin að ákveða
mig með hvað tekur við, hvort sem það er pása í ár eða beint í master eftir sumarið - en ég hlýt að
finna út úr því í sumar. Nú ætla ég bara að njóta og skreppa til New York á morgun - þangað til næst,
knús á ykkur ♡
I am finally back after being the worst blogger for the last month - today I took my last final exam
in my bachelor studies so I am done! I also handed in my BS thesis last week so now I just have
to wait for my grades and graduate in June. Feels so weird to be finishing university - all of a sudden
I feel so grown up and I am not ready for that haha. I haven't yet decided what my plan is after the
summer - either taking a year off or going straight to get a masters degree, but all I know is that I am
going to enjoy the summer. Tomorow I am heading to New York, so excited to go back to my all
time favourite city - until the next time, hugs ♡
No comments
Post a Comment
xoxo