Ég lofa að það er allt í góðu með mig og ég er á lífi - mér leið svona eins og mig vantaði að klóna
sjálfa mig um helgina en ég var á barmi taugaáfalls. Ég er að skila BS ritgerðinni minni á næstu
dögum ásamt því að vera í miðri prófatörn og það er einmit próf númer tvö í fyrramálið - allt þetta
útskýrir bloggleysið en stundum þarf maður bara aðeins að láta bloggið finna fyrir því að vera í
vinnu og að klára nám á sama tíma. Svo er líka allt gjörsamlega á haus hérna heima út af baðinu
og framkvæmdunum - en það gengur aðeins hægar en við áttum von á. Við erum með klósett og
ekki meira en það - ég þurfti að þvo á mér hárið í gær í eldhúsvaskinum, það var rosa gaman og
örugglega enn skemmtilegra fyrir þá sem sáu mig haha. Eldhúsið okkar snýr beint út að götu svo
ég hef örugglega skemmt einhverjum. Ég klára prófin í næstu viku og þá vona ég svo innileg að
baðherbergið verði klárt líka - þá verður sko gaman og nóg um að vera, ég lofa!
Annars er ég búin að vera að þrá þessar gallabuxur frá Levi's ótrúlega lengi og eru þær efst á
óskalistanum mínum fyrir sumarið - þær eru samt svo langt út fyrir þægindarammann minn og
klæðist ég nánast aldrei gallabuxum, en það er eitthvað við þessar sem heilla mig svo. Knús ♡
I promise that I am ok and alive - I kind of feel like I need to clone myself as I have so many
things to do and so little time. I am handing in my BS thesis this week and have finals going at
the same time so I have been away studying all weekend - tomorrow is my second test out of
three so I have had to put the blog on the side for a bit. Things are also so hectic at home due
to the bathroom renovations which is taking a longer time than we thought - currently we just
have a toilet, nothing else so I had to wash my hair in our kitchen sink yesterday, that was
fun. I finish my last test next week and then I am officially done with university for now,
I kind of can't believe that but I am so excited for the summer!
I have been craving these Levi's 501 jeans for the summer for a couple of months now which
is super weird since they are way out of my comfort zone and I never wear jeans. There is just
something about this pair that I love, will see if I find these anywhere. Hugs ♡
No comments
Post a Comment
xoxo