26.4.16

NEW IN: BENEFIT CHEEKATHON PALETTE

 Þessi færsla er ekki kostuð // Vöruna keypti ég mér sjálf.

Ííík - þessi palletta var sú eina á innkaupalistanum fyrir New York ásamt nokkrum hlutum fyrir 
baðherbergið. Ég missti mig næstum þegar ég sá hana fyrst á netinu og ég bara varð að eignast
hana - hún heitir Cheekathon og inniheldur fimm kinnaliti frá Benefit í fullri stærð! Ég var að
fara að kaupa mér Coralista kinnalitinn þar sem minn er að klárast og ég get ekki verið án hans,
hann er æðislegur. Mig hefur líka lengi langað að eignast vinsæla Hoola bronzerinn svo þetta 
voru fullkomin kaup - pallettan kostar $58 í Sephora en virði hennar er $145. Fyrir veðið á henni
getur maður keypt tvo staka kinnaliti svo maður er að spara helling - þessi verður sko heldur
betur mikið notuð 

Cheekathon pallettan fæst HÉR.

Ííík - this palette from Benefit was on the top of my shopping list for New York along with
some stuff for the new bathroom. I almost lost it when I saw it online and I had to have it.
It has five full size blushes and bronzers from Benefit and is only $58 for a worth of $145.
Been using the Coralista blush for a couple of years now and been dying to try out the Hoola
bronzer so this was a good purchase 

You can buy the Cheekathon palette HERE.

SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig