17.3.16

TODAY'S OUTFIT


Þá er ég mætt aftur í spegilinn haha - ég lofa að það fer að koma gott af honum en loksins er
 veðrið að skána og ég er komin í vorgírinn (bara því ég sagði þetta þá byrjar að snjóa aftur á
morgun, pottþétt). Systir mín er að koma heim yfir páskana en hún býr í Frakklandi og ég er ekkert
smá spennt að fá hana heim - við erum með smá plön varðandi bloggið og það besta er að hún nennir
að taka dress myndir svo þið megið búast við almennilegum outfit færslum í lok mánaðarins. Annars
var dress dagsins bara mjög einfalt og þægilegt - leggings og síð peysa virðist vera svona mitt "go to
look" seinustu dagana en það er bara allt í lagi. 

Í kvöld ætla ég að setja af stað skemmtilegan gjafaleik í samstarfi við Estée Lauder en það er
einmitt kynning á vörunum í Sigurboganum dagana 17-23. mars og það fylgir meðal annars
veglegur kaupauki með ef keypt er fyrir meira en 6.900 kr og svo er 20% afsláttur á vörunum
fram að laugardag. Ég ætla að halda gjafaleikinn inn á Facebook svo ekki missa af því - HÉR
finnur þú Facebook síðu bloggsins 


I am back with the mirror photos - I promise that I will soon take proper outfit photos but my
boyfriend just got a new job so I am always home alone when the lighting is good. It is starting
to look like spring here in Iceland and next week my sister is coming home for easter but as
some of you know she lives in France. She always helps me with my blog pictures so we are
going to do some shoots which I am really excited for. Today's look was super simple and comfy
and it looks like an oversized sweater and leggings are my go to look these days 
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig