7.1.16

07.01.16

FROM MY INSTAGRAM - BEEN LOVING WEARING MY HAIR LIKE THIS

Góðan dag - ég er alveg ringluð á því hvaða dagur er þar sem ég er ennþá í jólafríi, já ennþá. 
Ég byrja ekki í skólanum fyrr en í lok næstu viku en um helgina byrja ég aðeins að huga að
BS ritgerðinni minni, ég trúi einfaldlega ekki að ég sé að fara að skrifa hana og svo er námið
bara að verða búið. Ótrúlega skrýtið hversu hratt tíminn líður - eitt af markmiðunum mínum
fyrir 2016 var að njóta meira. 

Mig langaði bara aðeins að láta heyra í mér - ég er búin að vera svo löt seinustu daga og í gær
klæddi ég mig einu sinni ekki. Ég er þó aðeins hressari í dag og ætla að nýta daginn vel - ég ætla
að vinna í nokkrum færslum en á næstu dögum mun ég deila með ykkur einni af minni uppáhalds
flíkum í heiminum, make-up óskalistanum mínum og uppáhalds burstunum mínum frá Morphe.
Knús 

Good morning - I am so lost on what day it is today since I am still on Christmas break. I don't
start school until the end of next week but this weekend I have to start working on my BS thesis,
I can't believe that I am about to start on that and then I am almost done with University (for now).
So weird how time flies by - one of my goals for 2016 is to enjoy more, which is important since
time goes by so fast.

I just wanted to update you guys a bit - I have been so lazy for the last couple of days and I didn't
even get dressed yesterday. January is always kind of hard for me - it is so dark outside, the weather
sucks and sometimes I just want to sleep all day long. I am feeling better today though and I am
going to work on some posts - in the next couple of days I will be sharing my all time favourite
piece of clothing, my make-up wishlist and my favourite brushes from Morphe.
Hugs 


SHARE:

2 comments

  1. You are so pretty!!! Love your blog:))

    ReplyDelete
  2. You are so pretty!!! Love your blog:))


    www.lucyjirak.com

    ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig