· Get that perfect bronze ·
Í byrjun sumars fékk ég fallega gjöf frá YSL sem er orðið eitt af mínum uppáhalds snyrtivörumerkjum.
Það var að koma ný vara frá þeim á markað sem heitir Les Sahariennes og er svokallað balm-to-powder
sólarpúður. Fyrst var ég ekki alveg viss um þetta, áferðin var ólík öðru sem ég hef prófað og ég var smá
hrædd um að það myndi vera erfitt að blanda litinn og fá fallega sólarkyssta áferð EN eftir að hafa prófað
hana þá get ég sagt að þessi vara er algjör snilld, eins og allar aðrar vörur sem ég hef prófað frá YSL.
Ég hef verið að nota þessa vöru núna dagsdaglega enda er þetta nýja uppáhalds aðferðin mín til að
fá smá hlýju í andlitið og gera húðina sólarkyssta eða "sunkissed" (ég þarf nú vel á því að halda). Ég
set sólarpúðrið á með fingrunum og blanda því út með rökum Beauty Blender, mér finnst það vera
langbesta aðferðin og auðveldasta. Áferðin sem púðrið gefur er fullkomið, matt og það minnkar
einnig útlit svitahola. Ég fékk púðrið í lit nr. 4 sem mér finnst henta mér mjög vel - algjör must
have vara frá YSL að mínu mati x
___________________________________________
In the beginning of the summer I got this lovely present from YSL which has become one of my
favorite beauty brands. They just launched a new bronzer called Les Sahariennes which is a
balm-to-powder bronzer. At first I wasn't quite sure about it, the texture was weird and I was
afraid that it wouldn't blend easily BUT after trying it out I am in love. It's such an amazing
product just like the others that I have from YSL.
I have been using this bronzer every day for the last couple of weeks and this is my new
favorite way of bronzing my face and giving it some warmth. I apply it with my fingers
and use a damp Beauty Blender to blend it, super easy. You get a flawless finish, sunkissed
skin and it minimises the appearance of pores. I have it in nr. 4 and it works perfectly with
my fair skin - a must have product from YSL in my opinion x
Looks like stunning product!
ReplyDeleteI´m glad that I just found your blog via Alexa blog, now you have a new follower! :)
www.dodolce.com
Hi Eneli,
DeleteThank you so much, so happy to hear that! Hugs x