1.9.15

NEW YORK PHOTO DIARY


 ·  24 hours in New York City  · 

Ég eyddi helginni minni í einni af mínum uppáhalds borgum, New York. Mig hafði dreymt um að
fara til New York síðan ég var unglingur og í sumar rættist draumurinn loksins, og ekki bara einu
sinni heldur oftar! Það er eitthvað við borgina sem heillar svo, það er svo mikið líf og hún er ekkert
smá falleg þrátt fyrir lætin, endalausa fólkið og vondu lyktina úti á götu. Ég tók smá göngutúr niður
í Madison Square Park, fékk mér auðvitað Shake Shack áður en ég tók lestina niður í Soho sem er
eitt af mínum uppáhalds hverfum. Þar lá leið mín í búðina & Other Stories þar sem ég fann mér
æðislegan ullartrefil fyrir veturinn. Ég naut mín svo í botn og rölti um borgina í góða veðrinu þar
sem þetta var seinasta stoppið mitt í sumar, ekki slæmt að enda sumarið í New York!

Nú er alvaran byrjuð aftur en seinasta skólaárið mitt hófst í gær. Finnst svo skrýtið að ég eigi
bara eitt ár eftir af háskóla - en það verður gaman að klára og byrja á næsta kafla! Við erum að
íhuga að flytja erlendis í frekara nám eftir næsta sumar og það er mjög spennandi tilhugsun. 
Hafið það gott í dag - dagskráin mín er ekki mjög spennandi en mín bíður heljarinnar fjall
af þvotti sem þarf að þvo og svo hefst lærdómurinn x

___________________________________________

I spent my weekend in one of my favorite cities, New York. I had dreamt to go to New York
since I was a teenager and this summer my dream came true, not just once but four times!
There is just something about the city that I love, there is so much life and it is so beautiful
despite of the noise on the street, the endless amount of people and the bad smell. I took a
small walk down to Madison Square Park, got a burger and a shake at Shake Shack and
took the Subway down to Soho which is my favourite neighbourhood in New York. There
I went to & Other Stories to check out a cardigan that I had seen but I ended up walking
out with the softest scarf ever, perfect for winter. I had such an amazing time and it
wasn't so bad ending the summer in New York!

Now it's back to reality since my last year of university started yesterday. It feel so weird 
that I only have a year left but I am excited to finish and start a new chapter in my life! We
are thinking about moving somewhere abroad to study some more and I am very excited.
Hope you all have a good day - I am just at home doing some laundry and studying x



SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig