Halló allir saman - ég er að eiga hinn fullkomna mánudag að mínu mati. Ég er ekki enn
búin að klæða mig, ligg upp í sófa með góðan mat og í leti! Í gær var seinsti vinnudagurinn
minn og er ég því vel þreytt í dag - ég á eftir að sakna þessara vinnu svo mikið en er spennt
að vera byrjuð aftur í skólanum og rútínunni sem ég er vön!
að vera byrjuð aftur í skólanum og rútínunni sem ég er vön!
Í sumar gerði ég mér verslunarlista yfir þá hluti sem mig langaði í og náði ég að kaupa
allt á honum! Það munaði þó litlu með eitt, enda fann ég það aldrei sama hvað ég leitaði.
Í seinasta stoppinu mínu í New York um daginn datt ég í lukkupottinn loksins og fann
þá - hvíta Nike Air Max Thea skó. Þetta er uppáhalds týpan mín af Nike skóm og á ég
núna þrjú pör í mismunandi litum - þeir eru svo fáranlega þæginlegir! Þessir fá að koma
með til Parísar eftir tvær vikur - ég ætla að deila með ykkur svo þegar nær dregur hvað
fær að fara með í töskuna þangað! Eigið góðan dag, knús x
fær að fara með í töskuna þangað! Eigið góðan dag, knús x
___________________________________________
Hello everyone - I am having the perfect Monday. I haven't gotten dressed yet, I am
lying under a blanket with good food and being super lazy! Yesterday was my last
day at work so I am super tired today, came home late - one thing is for sure, I am
going to miss this summer job so much.
This summer I made a shopping list and I managed to get everything off it. I almost
didn't get one thing though since I could never find it anywhere I went! When I was
in New York at the end of August I finally found them - a pair of white Nike Air Max
Thea sneakers. This is my favourite type of Nike shoes and now I have three pairs.
They are so comfortable and pretty! I will definitely be taking these with me to Paris
in two weeks - I will share with you what I will be packing with me soon! Have a
good day, hugs x
good day, hugs x
Nothing like a crisp white pair of tennis shoes!
ReplyDeleteHttp://www.bluelabelsboutique.com