28.9.15

LAST DAY IN PARIS


Góðan dag frá La Rochelle! Það er eiginlega smá erfitt að horfa yfir þessar myndir - það sem ég
sakna Parísar strax. Það hefur lengi verið draumurinn minn að fara til Parísar og er ég í skýjunum
með ferðina. Við náðum að skoða svo mikið, borða ótrúlega góðan mat og njóta okkar alveg í botn!
Þetta er klárlega borg sem ég ætla að heimsækja aftur, og þá sem fyrst. Þessi færsla verður mjög
stutt þar sem ég verð að þjóta, í dag erum við að fara inn í La Rochelle og ætlum að eyða deginum
þar! Þangað til næst x

 ___________________________________________


Good morning from La Rochelle! It is kind of hard to look over these photos from our last day in
Paris - how I miss the city already. I have dreamed about visiting Paris for the longest time and we
had so much fun. We managed to see so much in the three days we were there, the food was so
good and we just enjoyed every minute of it! I will definitely visit Paris again and hopefully soon.
This post will be super short since I have to run, we are going to La Rochelle today and will be
spending the day there! Until the next time x



SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig