11.9.15

HELLO FRIDAY


Halló allir saman - ég er eflaust ekki sú eina sem er mjög ánægð með það að það sé föstudagur 
í dag. Ég er mjög spennt fyrir komandi helgi þar sem ég hef ekki fengið heilt helgarfrí í langan
tíma og ég ætla þess vegna að nýta það í botn! Ég ætla að krossa fingur að veðrið verði ágætt en
mér finnst þessi tími ársins alltaf frekar erfiður - veðrið er leiðinlegt, það er grátt úti og þá endar
maður eitthvernvegin bara í vondu skapi. Það gerir það að verkum að það verður mun erfiðara 
að blogga og taka fallegar myndir! Ég hugga mig þó við það að það styttist óðum í Parísarferðina
og þá kemur vonandi innblásturinn minn aftur.

Ég vona að þið eigið góða helgi! Ég var að koma heim en ég smellti nokkrum myndum af dressi
dagsins og fékk meira að segja smá sól á meðan myndatökunni stóð - deili því með ykkur á morgun.
Annars er ég á leiðinni í smá partý í Bianco, en línan hennar Camillu Pihl var að fara í sölu í dag og
það er 20% afsláttur af öllu í búðinni. Mæli með að kíkja ef þið eigið leið hjá x

 ___________________________________________

Hello everyone - I am definitely not the only one that is happy that today is Friday. I am so
excited for the weekend since I haven't had a whole weekend off for a long time - I am going
to enjoy every bit of it! I am also crossing my fingers that the weather will be nice but I find
this time of year always so hard - the weather sucks, we have no sun and you just get a little
bit depressed. That makes blogging much harder due to lack of inspiration and motivation.
One thing that makes me happy is that I will be in Paris in only a few days, then I know that
I will be super inspired again.

I hope you all have a good weekend! I just came home from shooting todays outfit and will
share that with you tomorrow. I am now going to a event at Bianco - Camilla Pihl just 
launched her third collection with Bianco and today there is a 20% discount of the whole
store! See you there, hugs x



SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig