12.9.15

OUTFIT: OLIVE TRENCH

ASOS olive trench (buy it HERE)    H&M sweater     ZARA skirt     
BIANCO x CAMILLA PIHL boots     ASOS shopper bag (similar one HERE)

Góðan dag - í fyrsta skipti í tvo mánuði ákvað ég að stilla ekki vekjaraklukku og það var svo gott
að sofa út í morgun. Ég er ekkert smá úthvíld og spennt fyrir deginum en ég ætla að eyða honum
í yndislegum félagskap hér í miðbænum. 

Mig langaði að deila með ykkur dressi gærdagsins en við vorum svo heppin að fá sól þegar 
við tókum myndirnar en svo stuttu eftir kom úrhelli - týpískt Ísland! Ég pantaði mér þennan
jakka af Asos nýlega (bloggaði um hann HÉR) og það tók mig alveg smá tíma að venjast honum.
Hann er mun síðari en ég bjóst við en ég held að hann væri mun flottari við aðeins hærri skó og
ég ætla klárlega að prófa það næst! Ég elska litinn á honum og sniðið, það borgaði sig að taka
áhættu í þetta skiptið. Ég klæddist honum yfir prjónapeysu frá H&M og nýja leðurpilsið mitt
sem ég fann í Zara í Seattle. Ég byrjaði gærdaginn á því að fara í tíma, fór svo í partý í Bianco
og endaði svo daginn upp í sófa í langþráðri leti. Njótið dagsins ykkar, knús x

 ___________________________________________


Good morning - for the first time in two months I decided not to set my alarm this
morning and slept in. I feel so rested right now and excited for the day but I will be
spending it with some amazing girls here in Reykjavík.

I wanted to share with you yesterdays outfit with you guys but we were so lucky to
get some sun while we shot these pictures. Two minutes after we finished shooting
there was pouring rain - typical Iceland! I ordered this trench from Asos recently
and at first I wasn't quite sure about it. It was much longer than I expected so the
next time I am going to pair it with some heels, think that will look a lot better. I 
love the colour of it and the fit, so this risk paid off. I wore it over a knit from H&M
and a new leather skirt that I found at Zara in Seattle. I started my day by going
to class then I went to a party at Bianco to celebrate the new Camilla Pihl line and
ended the day being lazy at home. Have a good day, hugs x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig