16.9.15

FALL INSPIRATION

IMAGES FROM PINTEREST.

Góðan dag - þið takið eflaust eftir eitthverjum breytingu hér á blogginu en mér fannst vera kominn
tími á að breyta til og gera nýtt look. Ég er mjög ánægð með breytinguna en það tekur auðvitað smá
tíma að venjast. Upp á síðkastið hef ég haft voða lítinn innblástur og hefur það alltaf áhrif á bloggið.
Það fylgir bara þessum tíma ársins finnst mér - veðrið er skrýtið, aðra mínútuna er grenandi rigning 
og hina mínútuna er glampandi sól. Það ruglar mig alveg þegar það kemur að fatavali á morgnanna
en þessar myndir fyrir ofan veita mér vel þeginn innblástur. Það sem ég er hrifin af fyrir haustið eru
klassískir litir, þykkar peysur og einfaldleiki - það er ekkert betra.

Í næstu viku er svo ferðinni haldið til Parísar en ég er alveg viss um að mig mun ekki skorta
innblástur þar - ég er svo spennt að upplifa borgina. Ef þið eruð með eitthver góð tips um hvað
á að gera, hvar á að versla og borða - endilega deilið þeim með mér í athugasemdunum. Eigið
góðan dag, knús x

 ___________________________________________


Good morning - you may notice some changes on the blog but I felt like it was time for a
new look. I am very happy with the change but it takes a while to get used to. Lately I have
been feeling very uninspired and that always affects the blog. I feel like it just comes hand
in hand with this time of year - the weather is so weird, one minute it is pouring rain and 
the next it is sunny and nice. I don't know how to dress in the morning but these pictures
give me some inspiration. What I am loving for fall are classic colours, thick sweaters and
simplicity - there is nothing better.

Next week I am going to Paris so I am sure that I will be super inspired there - I am so
excited to go and see the city. If you have any good tips on what to see, where to shop 
and where to eat let me know in the comments. Have a good day, hugs x



SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig