17.8.15

NEW IN: HOME EDITION

SÖSTRENE GRENE basket     INTERÍA pillow case (here on sale)     H&M blanket

Halló elsku lesendur - þá er ég mætt aftur! Ég var að vinna um helgina og var svo þreytt eftir
flugið að ég eyddi öllum gærdeginum mínum heima sofandi. Í dag ætla ég þó að taka myndir
af nokkrum nýjungum sem ég hef verið að prófa upp á síðkastið og deila þeim svo með ykkur
seinna í vikunni.

Um daginn fór ég með vinkonum mínum smá rölt í Smáralindina og þar rakst ég á þessa fínu
svörtu körfu í Söstrene Grene. Ég var búin að sjá hana áður þar í gulllituðu en þar sem það
passar alls ekki við neitt heima byrjaði ég að leita af henni í svörtu. Það gekk ekki vel en svo
akkúrat þegar ég hætti leitinni, þá fann ég hana! Ég var ekki lengi að grípa hana með og er
hún fullkomin undir nýja koddann minn frá Intería og uppáhalds teppið mitt frá H&M Home.
Eigið góðan dag x

________________________________

Hello everyone - I am back! I was working this weekend and was so tired after the flight
that I spent the entire day yesterday sleeping. Today I am going to shoot some pictures
of new beauty stuff that I have been trying out and will then share that with you in a 
few days.

The other day I went with my friends shopping and there I finally found this gorgeous
black basket from Söstrene Grene. I had seen it in gold before but since that doesn't
match anything in my apartment I was craving it in black. I looked for one everywhere
but didn't find it but as soon as I stopped looking, there it was. I absolutely love it and
use it under my new pillow from Intería and my favorite blanket from H&M Home.
Have a good day x



SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig