19.7.15

HOME: sealoe prints


Halló - ég vona að þið eruð búin að eiga yndislega helgi. Ég er í löngu helgarfríi svo ég 
skrapp í smá fjölskylduútilegu í gær á Hellu og eyddi svo deginum í dag í skírn hjá vinum
okkar og að dunda mér að þrífa og breyta hér heima við (deili breytingunum með ykkur í
vikunni). 

Þar sem ég er í algjörum breytingargír þá langaði mig að deila með ykkur einni af minni
uppáhalds netverslunum fyrir heimilið - en það er sænska verslunin Sealoe. Sealoe selur
fallegar myndir ásamt nokkrum aukahlutum og ég tók saman nokkrar myndir sem eru í
miklu uppáhaldi hjá mér. Ég á tvær myndir frá þeim og er ótrúlega ánægð með - þær eru
svo einfaldar og stílhreinar. Mig langar í fleiri myndir en læt þær tvær sem ég á duga í bili.
Mæli með að þú skoðar úrvalið HÉR og leyfir þér eina eða tvær myndir, þær eru ekki svo
dýrar sem er algjör kostur og það er boðið upp á sendingu til Íslands x

_____________________________

Hello - I hope you have had a wonderful weekend. I have a couple of days off so I
went to a family camping trip yesterday and spend today at a christening and at
home cleaning and organising (will share the changes with you this week).

Since I have been spending the last couple of days organising at changing things
at home I wanted to share with you one of my favorite online stores for the home
but it's a store called Sealoe. Sealoe has a great selection of prints as well as some
accessories for the home. I have two prints from them that I love and here are the
ones that are my favorites. I love how simple and stylish they are - you can check
them out HERE if you want to order a print or two x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig