17.7.15

BEAUTY: CLINIQUE COLOR POP
Um daginn fékk ég tækifæri til að prófa nýja varaliti frá Clinique sem heita Color Pop.
Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þar sem ég hef aldrei prófað snyrtivörur frá
Clinique áður en þessir varalitir komu mér verulega á óvart og eru þeir núna orðnir
að miklu uppáhaldi hjá mér. Ég fékk að velja mér tvo liti og ég valdi mér litina Nude
Pop og Melon Pop. Nude Pop er hinn fullkomni nude litur fyrir ljósa húð og er hann
svona "my go to everyday" litur. Melon Pop er aðeins meira appelsínugulur og er hann
því fullkominn fyrir sumarið. Það sem þessir varalitir hafa umfram aðra er að þeir eru
silkimjúkir og haldast á allan daginn þar sem það er innbyggður varaprimer í þeim.
Algjör snilld - mæli með x

_______________________________

I recently tried out the new Clinique Color Pop lipsticks and now they are a new
favorite of mine. I got two colors - Nude Pop and Melon Pop. Nude Pop is the most
perfect shade of nude if your skin is fair like mine and Melon Pop is the perfect color
for the summer. They go on so smoothly and stay on all day since they have a lip
primer in them. I recommend these x


Vörurnar í þessari færslu fékk ég sendar sem sýnishorn. Það hefur þó engin áhrif á 
skoðanir mínar og er álit mitt 100% mitt álit.
SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig