11.4.15

PARIS ON MY MIND

Pictures from Pinterest 

París er borg sem gjörsamlega kallar nafn mitt - mig hefur lengi langað að heimsækja hana og ég
skil eiginlega ekki afhverju ég hef aldrei farið! Mig dreymir um að rölta um götur Parísar, skoða
allar fallegu byggingarnar, kaupa mér blóm á blómamarkaði og njóta mín á góðu kaffihúsi með
súkkulaðicrossaint og makkarónum. Í haust stefni ég á loksins á að láta þennan draum rætast en
systir mín og kærastinn hennar flytja til Frakklands í lok sumarsins þar sem hann er að fara í
atvinnumennskuna í körfubolta. Það væri eiginlega ömurlegt af mér að nýta ekki tækifærið og
fara með systur minni til Parísar - mikið hlakkar mig til. Mig dreymir líka alltaf um að heimsækja
31 Rue Cambon og taka eina Chanel með mér heim x

// I have been dreaming of visiting Paris for so many years and I have no idea why I haven't
been there already. This fall my sister and her boyfriend are moving to France so I am planning
on visiting them there - I am dreaming of walking through the streets of Paris, buying flowers at
a flower market and eating pan au chocolate and macaroons at a cozy café. I can't wait x



SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig