Annar stormur, annað spegladress! Mig kítlar svo í puttana að byrja að taka outfit myndir enda
eru það bæði skemmtilegustu og vinsælustu færslurnar á blogginu - ég vona að snjórinn fari að
láta sig hverfa bráðlega svo ég get byrjað. Mig langaði að deila með ykkur dressi dagsins þar sem
Þar sem veðrið er svona leiðinlegt þá er ég búin að koma mér vel fyrir upp í sófa með snarl
og þætti en ég er nýbyrjuð að horfa á Criminal Minds upp á nýtt og er gjörsamlega föst við
þá, mæli með þeim x
// Another storm in Iceland, another mirror picture of today's outfit! I can't wait until I can start
shooting outfits again but it is impossible during Icelandic winters to shoot outside - today I wore
my new sweater from River Island and a lace slip dress from Asos underneath x
No comments
Post a Comment
xoxo