11.2.15

NEW IN: ASOS MIDI DRAPED DRESS

ASOS midi draped dress (buy it here)

Þar sem ég sýndi ykkur nokkra fallega midi kjóla í seinustu færslu þá fannst mér vera löngu kominn
tími til að sýna ykkur þennan gullfallega kjól sem ég fékk mér fyrir jólin - ég var búin að blogga um
hann aðeins en ég verð bara að sýna ykkur hversu fallegur hann er! Midi kjólar eru nýtt uppáhald hjá
mér og var ég frekar lengi að venjast þeim, en mér fannst síddinn alltaf svo skrýtin fyrst. Mikið er ég
ánægð að það er ekki málið lengur. Þennan fékk ég á Asos (fæst hér) og er hann svo ótrúlega fallegur
á manni, hann er þröngur að ofan en svo kemur smá "draped" efni þar og svo er hann með smá "slit"
hjá löppunum - hann kemur heldur betur til greina fyrir sambandsafmælið okkar sem er í lok Febrúar.

Hann kemur einnig í gullfallegum rauðum lit sem er fullkominn fyrir annað hvort Konudaginn eða
Valentínusardaginn - eða bara fyrir hvaða tilefni sem er x


// Since I talked about my love for midi dresses in my last post I wanted to share with you this
midi dress that I got right before Christmas. I got it off Asos and it is so pretty, it has a draping
in the front and a slit at the bottom - I also love the colour of it and it's also available in the most
gorgeous red colour - you can buy it here xSHARE:

6 comments

 1. Hvernig eru stærðirnar á þessari elsku?

  ReplyDelete
  Replies
  1. Ég tók hann í UK 8 sem er venjulega stærðin mín og hann passar fullkomnlega x

   Delete
 2. Gorgeous! It's so simple but chic :)

  piecesofarendil.blogspot.it

  ReplyDelete
 3. Nice dress. This looks amazing midi dress.

  ReplyDelete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig