6.2.15

INSTAGRAM DIARIES

ÉG VAR SMÁ SJÚK Í VARALITABLÝANTI FRÁ MAC ÞEGAR ÉG VAR Í FLÓRÍDA EN ÉG
FÉKK MÉR ÞESSA ÞRJÁ, ÉG ÆTLAÐI LÍKA AÐ FÁ MÉR FLEIRI EN ÞEIR VORU UPPSELDIR
SVO NÆSTIR Á DAGSKRÁ ERU SOAR, TWIG OG BOLDLY BARE // THREE LIP LINERS FROM
MAC THAT I BOUGHT IN FLORIDA, CURRENTLY CRAVING SOAR, WHIRL AND BOLDLY BARE.

NÝTT Á FATASLÁNNI, TASKA FRÁ ZÖRU OG KÓSÝPEYSA FRÁ VERO MODA SEM ER BÚIN
AÐ VERA NOTUÐ MIKÐ // NEW THINGS, BAG FROM ZARA AND KNIT FROM VERO MODA.

ÉG GET EKKI SAGT YKKUR HVAÐ ÉG ELSKA ÞENNAN MIKIÐ, ER AÐ VINNA Í FÆRSLU
UM HANN SEM KEMUR EFLAUST Í NÆSTU VIKU // I CAN'T TELL YOU GUYS HOW MUCH 
I LOVE MY CLARISONIC, CURRENTLY WORKING ON A BLOG POST ON IT.

ÞEGAR VEÐRIÐ ER SVONA LEIÐINLEGT EINS OG ÞAÐ ER ALLTAF Í BYRJUN ÁRS
ÞÁ ÞURFA SPEGLAMYNDIR AF DRESSI DAGSINS AÐ DUGA // THE WEATHER HERE
IN ICELAND IN THE BEGINNING OF THE YEAR SUCHS SO A MIRROR SELFIE HAS TO DO.

EFTIR AÐ HAFA EKKI ÁTT BÍL SÍÐAN VIÐ FLUTTUM HEIM FRÁ LOS ANGELES 2012 ÞÁ 
KEYPTUM VIÐ OKKUR LOKSINS BÍL SAMAN OG ÉG ELSKA HANN EINS OG SÉST Á ÞESSUM
SVIP MÍNUM // WE BOUGHT OUR FIRST CAR TOGETHER THE OTHER DAY, AS YOU CAN TELL
I AM IN LOVE WITH IT.

FALLEGIR FALLEGIR HLUTIR, CROP TOP FRÁ ASOS OG SAMFELLA FRÁ VICTORIA'S SECRET 
SEM VAR EINMITT EITT DRESS Í TÍSKUSÝNINGUNNI 2014 // PRETTY PRETTY THINGS, CROP TOP
FROM ASOS AND A ONE PIECE FROM VICTORIA'S SECRET THAT WAS FEATURED IN THEIR LAST
FASHION SHOW.

NÝTT FRÁ MAC SEM KOM MEÐ MÉR FRÁ FLÓRÍDA, SÝNI YKKUR ÞÁ BETUR BRÁÐLEGA // NEW
THINGS FROM MAC, WILL SHARE MORE WITH YOU SOON.

FALLEGI KUBUS STJAKINN MINN // MY PRETTY NEW KUBUS CANDLE HOLDER.

ÉG LENTI HELDUR BETUR Í LUKKUPOTTINUM ÞEGAR ÉG FANN ÞESSA
Á ÚTSÖLUNNI Í BIANCO Á 70% ÚTSÖLU // NEW BOOTS FROM BIANCO THAT
I FOUND AT THEIR SALE, 70% OFF.

ANNAÐ DRESS, BUXUR FRÁ TOPSHOP, NIKE AIR MAX THEA SKÓR, H&M PEYSA
OG 66 NORÐUR JAKKI // ANOTHER DRESS, TOPSHOP JEANS, NIKE AIR MAX THEA
SNEAKERS, H&M SWEATER AND 66 NORTH JACKET.

ÉG LÉT LOKSINS VERÐA AÐ ÞVÍ OG KLIPPTI MIG AÐEINS STYTTRA, ÞAÐ
VAR SAMT SMÁ ÆVINTÝRI ÞAR SEM ÉG KOM HEIM MEÐ SKAKKT HÁR OG
TÓK EKKI ALVEG STRAX EFTIR ÞVÍ EN ÞAÐ VAR SVO LAGAÐ VÍ // I FINALLY
CUT MY HAIR A BIT SHORTER.

Ég lofaði ykkur um daginn að um leið og námskeiðið myndi klárast að ég myndi vera mun duglegri
að blogga, núna eru fimm dagar síðan námskeiðið kláraðist og ég er ekkert búin að vera dugleg að
blogga - úps! Stundum þarf maður bara aðeins að taka sér smá pásu og hlaða batteríin, sérstaklega
eftir þessar klikkuðu þrjár vikur. Í morgun fékk ég að sofa út í fyrsta skiptið síðan í byrjun Janúar
og ég ætla að fá vinkonurnar mínar í kósýhitting í kvöld - ég get ekki beðið eftir að hitta þær þar
sem ég veit að það verður mikið hlegið!

Hér er smá frá seinustu dögunum mínum, ég og Níels keyptum okkur bíl saman um daginn og erum
við alveg í skýjunum með hann en þetta eru fyrstu alvöru fullorðinskaupin okkar. Ég lét líka verða
að því að klippa hárið mitt styttra en auðvitað lenti ég í því að koma heim eftir klippinguna og fatta
að það var skakkt. Það var semsagt krullað rosa fínt eftir klippinguna og þegar ég kom heim þá slétti
ég það og tók eftir því. Það var lagað daginn eftir og það er alveg hægt að hlæja að því núna. En ég
lofa að vera dugleg eftir helgi að setja inn færslur - annars er ég með Snapchat hjá mér opið fyrir alla
og þið getið addað mér þar, notendanafnið mitt er "alexsandrabernh" og auðvitað getið þið fundið 
mig á Instagram undir "alexsandrab" x


// Here are some pictures from the last couple of weeks. I have been crazy busy for the last three
weeks with both school and a seminar for work but now things are more relaxed so I can update
more often. You can find me on Instagram under "alexsandrab" and then I also have my Snapchat
story open, you can find me there under "alexsandrabernh" x


SHARE:

No comments

Post a Comment

xoxo

Blogger Template Created by pipdig