3.11.14

SHOPPING: winter coats


ASOS white coat (here)     ASOS black midi coat (here)    ASOS cocoon coat (here)
ASOS kimono coat (here)    ASOS pink coat (here)     RIVER ISLAND oversized coat (here)

Eitt sem ég elska við haustið og veturinn eru allar fallegu vetrarkápurnar sem maður fær 
tækifæri til að klæðast. Ég fann mér hina fullkomnu svörtu kápu í byrjun haustsins og hef
notað hana óspart síðan þá. Einnig fékk ég fallega hvíta kápu að gjöf og eina sem mig vantar
er camel lituð kápa en ég pantaði mér einmitt eina þannig um daginn og bíð spennt eftir að fá
hana í hendurnar, hún kemur vonandi í vikunni.

Ég setti saman nokkrar kápur sem ég fann á Asos sem eru fullkomnar fyrir veturinn. Kápur eru 
alltaf í tísku og það er hægt að klæða þær upp og niður sem er algjör snilld. Ég er gjörsamlega
ástfangin af kápunni frá River Island, liturinn á henni er svo fallegur og myndi algjörlega gera
gráan og kaldan morgun aðeins betri 


// One thing I love about fall and winter are all the pretty winter coats we get to wear. I put
together some of my favourite coats from Asos at the moment. I am really craving the one
from River Island, the color is so pretty and it would really brighten up a grey morning.SHARE:

2 comments

  1. Camel kápa er einmitt must!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Sammála! Ég bíð eins og lítið barn eftir henni - svo spennt að fá hana x

      Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig