28.11.14

HOME: eames house bird

EAMES house bird - fæst HÉR 

Halló - mig langar að kynna ykkur fyrir honum Gumma. Ég fékk hann í afmælisgjöf í seinustu viku 
frá pabba mínum, konunni hans og systrum mínum. Þau þekkja mig svo vel og komu mér algjörlega
á óvart með þessari fallegu gjöf! Hann fær að prýða hilluna fyrir ofan sófann og kemur bara rosalega
vel út þar - ég er allavegana mjög hrifin af honum!

Dagurinn í dag og helgin fer í lærdóm en ég ætla þó að taka mér smá pásu og jólaskreyta íbúðina,
gera laufabrauð með fjölskyldunni og kíkja í smá vinkonuhitting. Njótið helgarinnar ykkar x


// I want you guys to meet Gummi. I got him for my birthday last week and I absolutely love it.
He looks so good on the well over the sofa xSHARE:

2 comments

  1. hahaha! heitir í höfuðið á pabba þínum! :D

    ReplyDelete
    Replies
    1. haha já! pabbi hatar þegar fólk kallar hann gumma svo bíbí fékk bara það nafn ;)

      Delete

xoxo

Blogger Template Created by pipdig